Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 121

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 121
BJORN FRANZSON Nokkrar hugleiðingar um nýja tónlist 1. Gagnrýnendur í vanda élagsskapur ungra tónlistarmanna, tá er nefnir sig „Musica nova“, hefur nú sex sinnum efnt til opinberra tónleika, síð- an hann var stofnaður fyrir nærfellt þrem árum. Tónleikar þessir hafa yfirleitt verið helg- aðir tónskáldum nvtízkunnar hérlendum og erlendum. Þeir fyrstu, sem fram fóru 10. febrúar 1960 í Þjóðleikhússkjallaranum. voru þó undantekning í því efni. Hinir ungu menn, sem að félagsskapnum standa, fóru sem sé einkarhógværlega af stað. Það, sem þeir höfðu valið til flutnings á fyrstu tónleikunum, var allt eftir tiltölulega „mein- lausa“ menn eins og Beethoven, Hugo Wolf, Prokofiev og Ibert. Þetta var stórlega snjöll herstjómarlist, eflaust útreiknuð með þann tilgang í huga, að ekki kæmist styggð að áheyrendum, meðan verið væri að venja þá við. Áheyrendur komu því til næsta tón- leikakvölds í Framsóknarhúsinu grunlausir að kalla og uggðu ekki að sér. En nú vom ekki á ferðinni neinir blessaðir sakleys- ingjar á borð við Beethoven. Oðm nær. Grimmileg atómraúsík því nær frá upphafi til enda, og hámarkið hin elektrónska atóm- homba Magnúsar Bl. Jóhannssonar, sem við sjálft lá, að rjúfa myndi hljóðhimnur aumra hlustenda. Var það þetta, sem Jón Leifs átti við, er hann sagði í ávarpsorðum sínum til hins nýstofnaða félags, sem hann flutti í Lista- mannaklúbbnum litlu áður, að takmark þess hlyti að verða „nokkurs konar vikkun á heym manna“ (Þjóðviljinn 19. febrúar 1960)? En þó að strítt væri tónað þetta umrædda kvöld í Framsóknarhúsinu, hinn 11. apríl 1960, þá mun mörgum hafa þótt sem tekið hafi í hnúkana 6. desember síðastliðinn (1961) að Hótel Borg, þar sem atómið var í sannleika komið í hrollvekjandi algleyming. Gagnrýnendum dagblaðanna gerðist ein- hvemveginn undarlega tregt að láta uppi skoðun sína á tónleikunum 11. apríl, eins og þeim fyndist þeir ekki geta með góðri samvizku farið eins lofsamlegum orðum um tónlistina, sem þar var flutt, og þeir hefðu helzt kosið og tækju því þann kostinn að segja ekki neitt. Svo var um undirritaðan, sem aldrei lét á prent það, sem hann hafði skrifað. Að þessu var fundið, eins og líka maklegt verður að teljast, og varð það til þess, að einn gagnrýnandinn birti umsögn í fremur viðurkenningarsamlegum tón, þó ekki fyrr en frá var liðið á fjórðu viku. — Svipaðrar tregðu hefur gætt, að því er varðar skrif um tónleikana 6. desember, og vafalaust af samskonar ástæðum. Óbeit á því að þurfa að kveða upp áfell- isdóma, enda þótt réttmætir séu, um verk hinna ungu tónskálda vorra hefur sem sagt orðið þess valdandi, að um hvoruga tónleik- ana hefur birzt nein umsögn af minni hálfu. Verður þó að viðurkenna, að sjaldan eða aldrei muni hafa verið efnt hér til tónlist- arflutnings, er brýnni ástæða mætti þykja 391
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.