Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 124

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 124
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ettu, lágpípu, lágfiðlu og knéfiðlu. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón S. Jónsson er allt of þyrrkingslegt verk, til þess að því gæti orðið samskonar gaumur gefinn. Ef „15 tóndæmi“ fyrir fjögur hljóðfæri eftir Magnús Bl. Jóhannsson eiga að heita tónlist, þá er óhjákvæmilegt að gerbreyta merkingu þess orðs, þeirri er það hefur haft allt til þessa. Jafnvel þeir, sem ekki hafa heyrt „verkið“, geta gert sér nokkra hugmynd um listbrögðin af þeim fyrirmæl- um höfundar, að hverju hljóðfæri sé ætlað að fara með 15 afbrigði tiltekinnar tóna- raðar, og sé hverjum hljóðfæraleikara í sjálfsvald sett, hvenær hann byrjar á sinni röð eða endurtekningu hennar að öðru leyti en því, að ekkert afbrigði má endurtaka, fyrr en öll hin hafa verið leikin. „Verkið" getur með öðrum orðum hljómað á óend- anlega marga vegu og alveg sama, hver er! Mikið megum vér vera þakklátir fyrir það, hversu allir hlutir eni orðnir oss auð- veldir og eftirlátir nú á tímum. Vilji mað- ur fara ferð, þá þarf hann ekki að leggja land undir fót eins og í fymdinni, heldur stígur inn í bíl eða jafnvel flugvél og veit ekki fyrr en hann er kominn á áfangastað sér að fyrirhafnarlausu. Vilji maðurinn grafa skurð, tekur hann sér vitanlega ekki reku í hönd, heldur sezt upp í skurðgröfu og lætur fara vel um sig, á meðan hún vinnur verkið. Rafsuðutæki, hrærivélar, þvottavélar, ryksugur o. s. frv. létta hús- móðurinni heimilisstörfin, og þannig mætti lengi telja. Og eins er þetta í tónlistinni. Vilji maðurinn semja tónverk, þarf hann ekki framar að vera að gera sér rellu út af tónsköpunarlögmálum eða listbrögðum eins og þeim, sem menn urðu áður fyrr að leggja á sig bæði langa og stranga skólun og þjálfun til að nema, jafnvel þó að ekki væru af náttúrunnar hendi lakari tónlistar- gáfu gæddir en til að mynda hann Mozart. Sannur nútímamaður anzar engu slíku. Nú þarf eiginlega ekki annað en gera hlutina „einhvernveginn“, alveg sama hvemig, til þess að tónverkið sé fullkomnað. — Fáum mun hafa virzt sem miklu betra tæki við, þegar kom að hinum elektrónsku verkum þeirra Magnúsar Bl. Jóhannssonar og Þorkels Sigurbjömssonar. Þar mátti heyra blístur og blástur, högg og hark, skyndirokur kvenradda, sem afskræmdar höfðu verið á ferð sinni gegnum rafeinda- tæki og magnara, og margs konar önnur Iæti afkáraleg. Voru höfundamir að gera gabb að samkomunni? Að vísu ekki vilj- andi, því að ekki skal efazt um einlægni þessara tveggja ungu manna. Þeir eru ekki annað en fómarlömb fáránlegs tíðaranda, sem verða mun listfræðingum og menning- arkönnuðum framtíðarinnar óþrotlegt til- efni undrunar og furðu. En þeir, sem heyrðu hin elektrónsku „tónverk" þessa kvölds, — hljóta þeir ekki flestallir að gera sér þess grein, að hér með er öfugþróun listarinnar komin á leiðar- enda? Iléðan af á hún ekki nema um tvennt að velja: Lokaskrefið út í tómið kalt og dimmt og dautt eða afturhvarf að hinum lifandi uppsprettulindum allrar sannrar listsköpunar. 3. Um hlutverk ungra tónskálda Þegar hlýtt er á nýja tónlist eins og þá, sem oss var flutt til áheyrnar og umsagnar á fyrr nefndum tvennum tónleikum, hljóta að vakna ýmsar áleitnar spumingar og þá einna fyrst sú, hvort ekki muni vera eitt- hvað bogið við tónlistarhugsjón ungra tón- skálda, sem þrátt fyrir góð menntunarskil- yrði og eflaust líka góða hæfileika hafa ekki fram að færa neinn jákvæðari árangur listsköpunarviðleitni sinnar en þetta. Og þar sem vitað er, að ungir menn laga yfir- leitt viðhorf sín í þessu efni sem öðmm eftir viðhorfum sér eldri manna, væri þó ef 394
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.