Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Qupperneq 125
NOKKRAR HUGLEIÐINGAR UM NÝJA TÓNLIST
til vill öllu nær aff spyrja sem svo, hvort
ekki muni eitthvaff meira en lítiff athuga-
vert við tónlistarhugsjón sumra þeirra af
eldri kynslóðinni, sem mestan þátt hafa átt
í því aff móta afstöðu þessara ungu tón-
skálda. En þegar um þetta er aff ræða, er
nú einmitt ýmislegt í málflutningi Jóns
Leifs, sem ástæffa er til að athuga aff
nokkru og kryfja til mergjar.
Svo sem fyrr er að vikiff, lýsir Jón yfir
því í síffari ræffu sinni, að hann telji sig
bera ábyrgff gagnvart hinum yngri tónlistar-
mönnum og líti á það sem skyldu sína að leit-
ast við að verða þeim til affstoffar. Þetta er
vel og drengilega mælt. Og meff því aff Jón
er mætur tónlistarmaffur, einn vorra elztu og
reyndustu tónsmiða og auk þess sá maffur,
sem lengi hefur látiff sér hugaff um eflingu
þjófflegrar tónlistar hér á landi, þá mætti
einmitt ætlast til þess, að hann hefffi holl-
ráff aff gefa hinum yngstu tónskáldum, er
hann tekur sér fyrir hendur aff leggja þeim
stefnuskrána og skilgreina tilgang félags-
skapar þeirra. í Ijósi þeirrar tilætlunar er
þá ekki úr vegi aff athuga lítillega áffur til-
greinda skilgreiningu Jóns og eins sitthvaff
fleira í fyrr nefndum ræðustúfum hans.
Manni verffur þá enn aff spyrja: Getur
þaff veriff stefnuskrá effa hlutverk félags-
skapar vorra ungu tónlistarmanna aff
fremja „víkkun á heyrn manna“, eins og
Jón Leifs heldur fram?
I umsögn um fyrstu tónleikana, sem fé-
lagið efndi til, fagnaffi undirritaffur stofn-
un þess og lét í ljósi þá ósk, aff það mætti
verffa íslenzkri tónlist sú Iyftistöng, sem
gera verffur ráð fyrir, aff fyrir stofnendum
hafi vakaff, aff það skyldi verða, því aff
þann einan tilverurétt getur félagiff átt, aff
hann helgist af þvílíkum tilgangi. Þetta er
sjónarmið, sem ekki er aff efa, aff Jón Leifs,
slíkur áhugamaður um íslenzk tónlistarmál.
muni geta fallizt á að fullu.
En myndi nú íslenzku tónlistarlífi mest
þörfin á öflugum ráðstöfunum til aff „víkka
heyrn manna“ og jafnvel félagsstofnun í
því skyni?
4. Heyrnarvíkkunarkenningin
Svariff viff þeirri spurningu liggur ljóst
fyrir, ef athugaff er, hvað felst í raun og
veni í slíku heymarvíkkunartali. En kenn-
ingin, sem venjulega er lögð því til grund-
vallar, er á þá leið, að mannseyraff sé í effli
sínu svo tregðubundið, aff þaff viðurkenni
yfirleitt ekki ótilneytt aðra tónlist en þá,
sem þaff hefur vanizt, og um fram allt ekki
ný og óvenjuleg tónbil effa hljómasambönd.
Hins vegar sé það háttur mikilla tónskálda
að virffa aff vettugi fyrri tíma lögmál, finna
upp ný og æ harffari og ómstríffari sambönd
hljóma, æ „djarfari" tónbil, tónstiga o. s.
frv., og ganga þannig ótrauffir í berhögg
við eyraff og heymina í samtíff sinni. Og
þegar verk tiltekinnar kynslóffar tónskálda
hafa veriff á dagskrá um hríff, segir kenn-
ingin, hættir almenningseyraff að þrjózkast,
þaff venst þessari nýju tónlist og viffurkenn-
ir hana aff lokum skilyrðislaust. Nú fellur
allt í Ijúfa löff í almenningseyranu, þar sem
til skamms tíma var ekki annaff en óhljóm-
ur og miskliffur, því aff tilgreind tónskáld
eru nú búin að víkka heyrn manna, frá því
sem áffur var.
En þar meff era þá líka þessi tónskáld,
sem fyrir skemmstu voru fram úr máta
frumleg og byltingarsinnuð, orðin gömul
og hversdagsleg, ef ekki meff öllu aftur úr
tímanum.1 Hins vegar eru nú komin til sög-
1 Til marks um þetta eru meðal annars
eftirfarandi orff Jóns Leifs í Listamanna-
klúbbsræðu hans:
„Aðalfulltrúar hinnar nýju tónlistar, sem
fæddist aff segja má úr Tristan, vom þeir
Schönberg, Stravinskí og Hindemith, sem
nú eru taldir gamlir menn og Schönberg
395