Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Qupperneq 133

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Qupperneq 133
NOKKRAR IíUGLEIÐINGAR UM NÝJA TÓNLIST kerfis, og er margt af því bæði frumlegt og nýtt í anda, svo að ekki verður um deilt, að það á að því leyti fyllilega rétt á sér. Því mætti auðvitað svara til, að ekkert af því, sem samið hefur verið á tónölum grundvelli síðan um aldamót, taki fram tón- list hinna miklu meistara átjándu og nítj- ándu aldar, og því beri oss að yfirgefa þann grundvöll. Nú er það að vísu rétt, að þessi öld hefur hvorki eignazt neinn Bach né Ifandel, Haydn né Mozart, Beethoven né Schubert, Schumann né Brahms á vettvangi hinnar tónölu tónsköpunar. En ennþá síður hefur verið um slíkt að ræða á vettvangi hins ótónala, eins og ljóst ætti að vera hverjum þeim, sem eyru hefur að heyra. Annars ætla ég, að fáir muni í alvöru vilja gera þá kröfu til hverrar tónskálda- kynslóðar, að hún verði að taka fram öllum kynslóðum fyrri tíma tónskálda, en hætta að yrkja að öðrum kosti. Tónlist getur risið hátt á tilteknu tímabili, vegna þess að fram koma miklir snillingar með hlutaðeigandi kynslóð, hnigið svo á nokkru lægra stig næsta tímabil, en verið þó gjaldgeng sem þáttur í listmenningarsögunni. Tvítugasta öldin hefur verið slíkt tiltölu- legt lægðartímabil. Á þessari öld hefur meira að segja talsverður hluti listfram- leiðslu sokkið dýpra en nokkurntíma áður, síðan listsaga hófst, og þarf það raunar ekki að koma svo mjög á óvart. Þessi um- brotaöld er öllum öðrum stórkostlegri bæði í neikvæði sfnu og jákvæði. Atómskan er einmitt listræn endurspeglun alls hins nei- kvæða, falska, ósanna og innantóma í öld- inni, sem þar hefur hlotið sér mjög svo hæfilega túlkun. Hið jákvæða, sem þessi öld hefur í sér fólgið, svo margvíslegt og stórfenglegt sem það er, hefur ekki ennþá náð að endurbirtast á sama hátt í listsköp- un samtímans, enda enn á margan hátt í deiglunni og engan veginn fullþróað. En að því mun þó koma, að svo verði. Það mætti leiða ýmis rök að því, að vér megum, áður en mjög langt um líður, eiga von á nýju gullaldarskeiði, er tónlist muni rísa hærra en nokkru sinni fyrr á tímum. Sú tónlist mun áreiðanlega ekki rjúfa tengslin við undanfarna þróun, en um það, hvaða nýjungar tónstiga og tónsmíðakerfis hún muni flytja með sér, er að sjálfsögðu litlu hægt að spá. Eitt er þó alveg víst: Hún mun ekkert eiga andlega skylt við atómsku og elektrónsku síðustu tíðar. 12. Osamkvæmni í hugsjónastefnu Það er kunnugt, að Jón Leifs hefur um langa hríð verið formælandi sérstakrar og sérstæðrar tónlistarhugsjónar. Uppistaða þeirrar hugsjónar er sú, að hefja beri ís- lenzka tónlist til vegs og þroska með því að leggja rækt við þær frumrætur hennar, sem hann telur, að tvímælalaust séu til, þótt þær hafi aldrei náð að bera blóma og ávöxt. Fyrir þessari tónlistarhugsjón hefur Jón barizt ótrauðlega í ræðu og riti, jafnframt því að hann hefur leitazt við að finna henni staðfestu í sínum eigin tónsmíðum, og svo fast hefur hann viljað einskorða sig við hinn íslenzka eða norræna anda í tónlist- inni, að hann hefur risið andvígur gegn áhrifum hinnar klassísku evrópsku tónlist- ar í íslenzkri tónsköpun, þrátt fyrir viður- kenningu á fullkomnun hennar og háu gildi á sínum vettvangi. Ymsir þeirra, sem virða baráttu Jóns í þessu efni og hafa jafnvel hneigzt til að fylgja honum að málum að vissu marki eins og undirritaður, komast reyndar ekki hjá því að telja, að hann fari þó hér mjög út í öfgar í einhliða dýrkun sinni á hinu nor- ræna í listmennt og höfnun alls hins „suð- ræna“, er hann nefnir svo. En hvað sem um það er, þá virðist það koma úr ólíklegustu átt, er Jón Leifs tekur nú að gerast áhuga- samur formælandi svo algerlega ónorrænna 403
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.