Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Qupperneq 140

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Qupperneq 140
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ævi. Fjöldi fólks sá sjaldan skrifað plagg eða bók, en bar einnig mikla virðingu fyrir því, sem ritað var. Listirnar að lesa og skrifa voru háleitar íþróttir, jafnvel kynngi- magnaðar. Menn rituðu einkum á bókfell, sérstaklega verkað skinn, en það var dýrt. Þess vegna þurftu þeir oftast að fara spar- lcga með efnið. Þeir notuðu því alls konar skammstafanir og styttingar til þess að koma sem mestu lesmáli á síðu, og sama leturtáknið gat merkt tvær eða þrjár ólíkar samstöfur eða atkvæði. Lestur var því ekki jafnauðveldur og á okkar dögum, enda gekk miðaldamönnum lesturinn oft seint og stirðlega, eins og segir um prestinn í Jóns sögu helga. Þótt menn þekktu stafi og gætu stautað, þá olli bóka- eða lesefnisskortur því, að mjög fáir urðu almennilega læsir. I bókinni From Script to Print (Cambridge 1950) segir H. J. Chaytor: „Á miðöldum lásu menn undantekningarlítið ólíkt því sem við gerum í dag; þeir stautuðu eins og börn. Hvert orð var þeim eining og jafnvel gáta, og þeir tuldruðu ráðninguna, þegar þeir höfðu fundið hana. Þessa staðreynd ættu þeir, sem gefa út verk þeirra, að hafa í huga. Af því að lesarar voru fáir, en áheyr- endur margir á upphafsskeiði bókmennta, þá voru þær að miklu leyti samdar til flutn- ings, en af því leiddi, að þær urðu mælskar fremur en bóklegar, höfundar voru bundnir af lögmálum mælskulistar við samningu þeirra. Þótt menn hafi aðeins yfirborðsþekkingu á bókmenntum miðalda, ætti þeim að vera Ijóst, að menn héldu þá í heiðri þann forn- aldarsið að flytja bókmenntir opinberlega ... Höfundar lásu almenningi úr verkum sínum, af því að á þann hátt einan gátu þeir útbreitt þau. Giraldus Cambrensis (1146—1220) las í þrjá daga samfleytt To- pographia Hiberniae á almennum fundi í Oxford fyrir ýmsa aðila. Það var auðvitað algengara, að menn læsu fyrir hóp vina en boðað væri til opinberra upplestra, og skemmtilestrar í kunningjahópi urðu því fleiri sem handritum fjölgaði og menntun varð almennari.“ Almenningur miðalda var eflaust ákafari í það að heyra vel flutta sögu en rekja sannindi hennar til upptaka. Þá staðreynd komst höfundur Þorgils sögu og Hafliða í kynni við. Það að flytja sögur af bók í heyranda hljóði mönnum til skemmtunar var ekki séríslenzkt fyrirbrigði á miðöldum heldur tíðkaðist það víða um Vesturlönd þegar á 12. öld. Þeir Hrólfur af Skálmarnesi og Sturla Þórðarson hafa átt sér ýmsa starfs- bræður erlendis, hafi þeir flutt sögur sínar af bók. Hins vegar þekkjum við engin dæmi þess, að menn hafi flutt hér langar sögur bókarlaust, þótt þess finnist e. t. v. dæmi í öðrum heimsálfum. Allt, sem um það mál hefur verið sagt, eru tómar ágizkanir. ís- lenzkar fomsögur eru samdar til flutnings, og stíll þeirra (samtöl) gera miklar kröfur til flytjandans, svo að það hefur aldrei ver- ið á allra færi að lesa þær þannig, að efnið nyti sín. í hinum fornu bókmenntum er nokkrum sinnum vikið að lestri sagnanna, og gerir Hermann grein fyrir því í bók sinni, en sleppir tveimur góðum dæmum um það atriði. f 13. kap. Fljótsdælu, sem telst frá 15. öld, segir um Hreiðar bónda á Hreiðarsstöðum í Fellum, að hann „sat við fornsögur, til þess er liðið var dagsetur". í prologus Sverris sögu í Flatevjarbók segir: „Hygg ég, að hyggnum mönnum og hátta- prúðum þyki sögur betri skemmtun en önn- ur sú gálausleg gleði, er margir verða ein- um að skemmta, en með sögum má einn mörgum gamna.“ Þessi bóklestur hefur haf- izt hér á 12. öld, en hann var á fárra færi, og í þann tíð notuðu íslendingar ekki sögn- ina að lesa um þá athöfn að flytja íslenzkt mál af bókum. í elztu ritum íslenzkum, sem varðveitzt hafa lítt brjáluð, er sögnin að lesa eingöngu notuð í þýðingum eða um 410
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.