Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 18
Tímarit Máls og mennin gar
ANTÍGÓNA;
kreon:
antígóna:
kór:
kreon:
Var þér ei fullvel kunnugt orð'iÖ' um mitt bann?
Jú víst var svo; hvað' annað! það var ölhim ijóst.
Og brauztu þó um þvert minn stranga lagastaf!
Já. Lög sem þeissi hafð'i hvorki Seifur birt,
né hefur gyðja réttvísinnar, sú sem fer
með vald í dauSra ríki, lagt oss reglur þær;
og ekki hugSi ég, aS nægSu nein þín boS, —
þú, aSeins mennskur maSur, — til aS leggja bann
á óskráS iög sjálfs HimnaguSs, sem haggast ei
og hvorki voru sett í gær né feild í dag,
en eilíf ríkja; hvar þau eiga upþhaf sitt,
veit enginn maSur. Aldrei verS ég sek viS goS
um brot á þeim, af ótta viS neinn mennskan mann.
Vel er ég minnug þess, aS eitt sinn á ég víst
aS deyja, hvaS sem býSur eSa bannar þú.
Og þótt ég fyrr sé feig en mér var sköpuS stund,
þá fagna ég því vel. Því þeim, sem lifa skal
viS mína raun hvem dag, er dauSinn velkominn.
Hann er mér ekki refsing nein, né nokkur þraut.
En ef ég léti minnar eigin móSur son
á víSavangi lagSan lík án greftrunar,
þá yrSi það mér ofraun. Hitt er lítilvægt.
Er þetta svar aS þínum dómi heimskulegt?
eSa’ ert þú sjálfur dári, þú sem dæmir mig?
Ljóst er, hún hefur harSa skapgerS föSur síns
og svignar ekki, svosem aílit í móti blæs.
En sanniS til; hinn striSi hugur brotnar fyrst,
ef reynt er á hans þol, svo sem hiS stinna stál,
sé jámiS glætt viS heitan afl úr hófi frarn,
þaS klökknar, verSur flösu-stökkt og brestur brátt.
Og galdur foli taminn er til hlýSni helzt
meS veikum taumum. Vel fer afdrei stórlátt skap
á undirtyllu, sem skal þjóna lítillát.
Dramb hennar, löngu gróSursett, kom glöggt í ljós
er fótmn tróS hún frökk mín skýlaus lagaboS.
Nú keyrir þó um þverbak, er hún hælist um,
og hampar, mér til svívirSingar, sínum glæp.
240