Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 159

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 159
Drög að siðjrœði Grettis sögu Ásmundur er vitur maður, vinsæll og skilríkur, og þótt hann væri latur í æsku (eins og Grettir sonur hans síðar), þá hefst hann úr letinni og gerist búsýslumaður mikill. Auðunn „var gegn maður og góðfengur," góður bóndi, spakur og þótti hinn gæfasti í byggðalaginu. Slíkir menn eru höfundi mjög að skapi, en þó er enginn, sem leggur jafnmiklar fómir fram í þágu annarra og Ásdís á Bjargi. Hún lætur stjórnast af ást. Hún unni Gretti mikið, segir sagan, og Grettir fer fögrum orðum um móðurástina, er hann segir: „Móðir er bami bezt.“ Umhyggja hennar fyrir syni sínum kemur þráfaldfega í ljós, einkum er hann fer að heiman, fyrst eftir sekt sína til þriggja vetra útivistar, er hún gefur honum sverðið, og síðast er hún lætur yngsta son sinn fylgja Gretti til Drangeyjar. „Er nú svo 'komið, að ég sé, að tvennum vandræðum gegnir. Eg þykist eigi Illuga missa mega, en ég veit, að svo mikil atkvæði eru að um hagi Grettis, að hann verður eitthvað úr að ráða. En þó að mér þyki mikið fyrir að sjá á bak ykkur báðum, þá vil ég það þó til vinna, ef Grettir væri þá nær en áður.“ Ásdísi er það sérstaklega mikið í mun, að lina þjáningar sonar síns, gera honum lífið auðbærara og vinna á móti þeim ósköpum, sem einvera og myrkfælni leggja honum á herðar. Þótt móður- ástin sé eitthvert sterkasta aflið í isögunni, þá má ekki gleyma því, að annars konar ást ræður í síðasta hlutanum: þau Þorsteinn og Spes unnast mikið, og að endingu sýna þau ást sína á guði með því móti, að þau gerast einsetu- fólk og bæta svo yfir syndir isínar. Spes skýrir þetta út í anda þeirrar stefnu, sem Grettis saga er helguð: „Nú þyki mér vel farið hafa og lyktazt okkar mál. Höfum við nú eigi ógæfu saman eina átt. Kann vera, að heimskir menn dragi sér til eftirdæma okkra hina fyrri ævi. Skulum við nú gera þá enda- lykt okkars lífs, að góðum mönnum sé þar eftir líkjanda. Nú skulum við kaupa að þeim mönnum, sem hagir eru á steinsmíðar, að þeir geri sinn stein hvoru okkru, og mættum við svo bæta það, sem við höfum brotið við guð.“ Þannig seljast þau af sjálfsdáðum í útlegð og einveru frá skarkala heimsins, en útlegð þeirra er af öðrum toga spunnin en einvera Grettis. Þau áttu sjálf upptökin á „að bæta sína meinbugi.“ í þriðja flokki eru þær persónur, sem eru einkum þolendur og gera lítið af sér til góðs eða ills. Slíkt eru saklausir menn, sem verða fyrir áleitni manna af fyrsta flokki, en til þeirra heyra menn á borð við þá Einar og Eyvind í Hrafnkels sögu, og Þórissyni í Grettis sögu. En skilin á milli annars og þriðja flokks eru þó engan veginn skýr, enda eru góðmennin venjulegast fómardýr illfenginna manna. Flokkaskipting þessi er að sjálfsögðu of einföld, enda hef ég áður varað 381
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.