Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 158

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 158
Tímarit Máls og menningar Kristin sið'fræði telur fjórar höfuðdyggð'ir: hyggindi, hreysti, hófsemi og réttlœti, og af þeim hefur Grettir hreystina í ríkum mæli, en hins vegar skortir hann hófsemi og réttlæti, eins og áður segir, og þegar þeim er áfátt, er hætt við, að ilfa fari. I Grettis eögu er oft vikið að ógæfu og hamingjuleysi, og menn hafa ekki áttað sig nægilega glöggt á því, að hér er í rauninni um að ræða afleiðingarnar af skapgerð Grettis sjálfs, fremur en eitthvert yfirnátt- úrlegt afl örlaganna, eins og stundum er talið. Þetta kemur skýrt frarn í ummælum Þórarins, er hann varar Barða við Gretti: „Satt er það, að mikið afbragð er Grettir annarra manna, þeirra er nú er kostur á voru landi, og seint mun hann vopnum verða sóttur, ef hann er heill. En mikill ofsi er honum nú í skapi, og grunar mig mn hversu heilladrjúgur hann verður, og muntu þess þurfa, að eigi séu allir ógæfumenn í þinni ferð.“ Á sömu lund leggur Jökull áherzlu á það, að sitt sé hvort gæfa eða gervileikur, og yfirleitt má segja, að tilvísanir til ógæfu Grettis beinist að skapgerðarveiium hans, sem raktar hafa verið í þessari grein. í íslendingasögum má skipta persónum í þrjá höfuðflokka eftir áhrifum þeirra og viðhorfum til annars fólkis. I fyrsta lagi eu menn, sem valda öðrum tjóni eða bölvi, og til þeirra teljast menn á borð við Þorbirnina fjóra í Grettis sögu. Þorbjörn öxnameginn „var garpur mikiM og hafði mannmargt með sér. Hann var til þess tekinn, að honum var verra til lijóna en öðrum mönnum og galt nær engum kaup.“ Eitt af einkennum hans er öjund. Nafni hans, Ferðalangur, „þótti lítið bæta urn fyrir Þorbirni. Hann var tilfyndinn og fór með dáruskap til ýmissa manna.“ Hann er Jrví sekur um þann löst, sem áleitni kallaðist. Með honum og Þorbirni glaum er nokkur eðlisskyld- leiki. Hann „nennti ekki að vinna“, og er því sekur um leti, en liann er einnig umfangsmikill og hinn mesti gárungur. Hann vinnur Jrað af sér að svíkja lánardrottinn sinn. Þorbjörn öngull var „harðfengur og ódæll“, „ill- fengur og ófyrirleitinn“, og hinn „mesti óeirðarmaður“. Alkunn einkunn á slíkum mönnum er að kafla þá óvinsæla, eins og segir um Björn: „Eigi var hann vinsæll maður af alþýðu, því að hann afflutti mjög fyrir Jieim mönn- um, er voru með Þorkatli.“ Hann er því sekur um rógsemi. í öðrum flokki eru þeir menn, isem bæta um fyrir öðrum, stilla til friðar og firra vandræðum. Slíkir menn eru oft sagðir vera vinsœlir, og til Jreirra telst Atli á Bjargi. Hann „var gegn maður og gæfur, hægur og hógvær; við hann líkaði hverjum manni vel . . . Atli gerðist þroskamaður og allra manna gæfastur; við hann líkaði hverjum manni vel,“ er endurtekið síðar. Hann er vitur og vinsælL ótilleitinn og forsjáll, búmaður mikill og þarfur maður. 380
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.