Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 74
Tímarit Máls og mcnningar sér og hún tók fyrir munninn á sér svo ekki sæist í tennurnar þegar hún hló. Enn heyrðist í bíl og eftir skamma stund var stofan þéttsetin. Stór og feitur maður í matrósafötum hafði komið með útvarp undir hendinni og leitaði í því þar til hann fann músíkstöð og þau sungu sem einn maður: HÆPOLLÍVOLLÍDÚDDILÍVOLLÍDEI. Generállinn var kominn úr jakk- anum sem Maddí hafði lagt varlega hjá húfunni en sjálf sat hún þétt upp við hann, saup af glasinu hans og horfði í eldinn sem snarkaði í arninum og sló rauðgullnmn bjarma á samkvæmið í rökkri júlínæturinnar. Okkur fannst generállinn lang-sætastur og þar með þurfti ekki að hafa áhyggjur af Maddí því að hún leit ekki á nokkurn annan. Oðru máli gegndi með Búddí. Hún dansaði við marga og okkur sýndist hún hreint og beint vera rugluð. Hún settist í fang feita mannsins í matrósafötunum og hvíslaði í eyra hans. Ilann stóð upp og kallaði eitthvað og allir átu það upp eftir honum en enskan brást okkur. Hann stillti útvarpið enn hærra og Búddí snarsnerist á gólfinu, fór úr blússunni og henti henni í matrósafatamanninn. Hann dans- aði líka út á gólfið, fór úr sinni blússu og allir klöppuðu. Brátt voru allir farnir að dansa nema Maddí og generállinn sem sátu afsíðis og horfðu móður- og föðurlega á skemmtun hinna. Var okkur svo mikið í mun að fylgjast með að við slógumst um gægjugatið. Fólkið tíndi af sér hverja flíkina af annarri þar til fátt var eftir nema brjóstahöld og nærbuxur sem eitt af öðru fauk yfir höfuðin og hlógum við dátt þegar stórar nærbuxur matrósamannsins lentu á höfði generálsins. Gátum við hlegið upphátt af hjartans lyst því glaumurinn var mikill í stofunni og enginn tók eftir neinu öðru. Búddí varð fyrst af öllum allsber og steinhætt að setja höndina fyrir munninn þegar hún hló. Hún faðmaði og kyssti matrósafatamanninn og voru þau svo góð hvort við annað að við liöfðum hreint aldrei ímyndað okkur að fólki gæti komið svo vel saman, allra sízt í boði. Svo þétt höfðum við aðeins séð strákana kútveltast í slag. Aðrir fóru að dæmi þeirra og brátt veltust naktir kroppar um allt gólf þar til tvö og tvö hurfu inn í kojuher- bergið en þangað náði gægjugatið okkar ekki. Maddí og genrállinn voru ein eftir í stofunni. Þau lágu í sófanum, létu vel hvort að öðru og afklædd- ust eins og hin. Síðustu spjarirnar flugu og glæður arineldsins slógu fölum hjarma á þau þar sem þau elskuðust ofan á Elskhuga Lady Chatterley. í okkar huga varð Maddí Lady Chatterley á þessari stundu og við vissurn hvar hún haíði lært þennan leik. Enginn hafði tekið eftir bílhljóði, hvað þá séð húsmóður staðarins ganga heim tröðina. En þarna stóð hún samt og kveikti ljós. Kom slíkt fát á þá 296
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.