Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 84
Tímarit Máls og menmngar í snöggri andstæðu, andstæðum hádepli (antiklimax), er vísar aftur til alls þess sem á undan er farið, varpar nýu ljósi á það og knýr lesandann til að endurskoða afstöðu sína til þess. Lokin koma sem beint framhald þess er síðast var tekið upp: og sjáum spegilmynd okkar blygðast sín. Það er eftirtektarvert að kvæðið er kveðið í 1. persónu fleirtölu. Skáldið er þannig sjálft í hópi þeirra er fyllast blygðun er þeir, — við —, svala sér á heitum góðviðrisdegi í þeim brunnum er áður þágu blóð og svita. Sé „vatnið“ skilið sem myndhvörf má ímynda sér að hér sé átt við öll hin fögru orð og eiða sem við stráum um okkur á hátiðisdögum í tylliræðum undir veisluborðunum. En nánd kvæðisins er slík að skáldið samsamar sig því og efni þess. Þessi nánd er eitt af einkennum Þorsteins frá Hamri sem skálds. Hann stendur aldrei utan við yrkisefni sitt, ljóð sitt, heldur er hluti þeirra og gerir þau um leið að hluta af sér. Þegar lesandann ber síðan að kvæð- unum, lifir hann þessa nánd að nýu. Þessi nánd er mikilvægur hluti afstöðu skáldsins til verka sinna. Blygðunin í þessu kvæði er vegna þess að þetta skuli vera öll okkar barátta, að hún er ekki rismeiri en þetta, og að við skulum í þokkabót ausa okkur til gamans úr þessum brunnum. Þannig telur skáldið okkur „ávaxta“ pund okkar. Á það hefir margsinnis verið drepið á þessum blöðum að meðal einkenna Þorsteins frá Hamri sem ljóðskálds ber ekki síst að nefna þá ögun er hann hefir tileinkað sér í orðafari og lýsingum. Máltök hans öll eru mjög mótuð af þessum eiginleika sem er ótvírætt af toga Islendingasagna svo sem málfar skáldsins ber víða merki. Því er tamt að þjappa hugsun sinni saman í sem fæst orð, en mælska er Þorsteini yfirleitt ekki gefin, og það sem af henni er lýtur boðum ögunarinnar í hvívetna. í samræmi við þetta er og margvíða í kveðskap hans eins konar merkingarleg hikandi, sem er liður stígandinnar í mörgum kvæða hans, og úrdráttur. Hefir þetta mjög aukist í síðari ljóðabók- um Þorsteins og helst í hendur við notkun hans á venjulegu alþýðlegu talmáli. Þegar hefir verið bent á mörg dæmi þessa, og mun nægja að vísa til athug- unarinnar á Ármannskvæði, hve Ármann lætur lítið yfir sér og erindi sínu í fyrra hluta kvæðisins; á kvæðinu „Til fundar við skýlausan trúnað“, hve orðafar allt er hóflegt og eins og íhugult í fyrstu. Kvæðið „Barátta“ í ljóðabókinni Jórvík er napurt ádeilukvæði á sinnu- leysi manna gagnvart þeim eldi sem ekki brennur á sjálfra herðum; það hefst á þessum orðum: 306
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.