Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 72
Tímarit Máls og menningar huröinni var sams konar gægjugat og á áöurnefndri útihurð í bænum. í barnaherberginu voru kojur í röðum meðfram veggjum. Sváfum við þar fyrstu nætumar þar til í miðri næstu viku. Þá var okkur sagt að flytja yfir í stóra svefnherbergið með hjónarúminu og komumst við öll fyrir í því. Af breytingunni réðum við að eitthvað merkilegt væri í aðsigi og höfðum nánar gætur á öllu sem Búddí og Maddí tóku sér fyrir hendur. Af því leiddi fyrstu alvarlegu kynni okkar af listinni sem veitti okkur skilning á ýmsu því sem á eftir fór. Seinni hluta dags, þegar við áttum að vera úti að leika okkur skiptumst við á að skjótast inn og athuga hvað vinnukonurnar hefðust að. í fyrstu virtist það ekki vera neitt sérstakt en þó bar okkur saman um að í hvert sinn sem við kæmum inn í stofuna, kipptust þær við, styngju einhverju undir sessuna og þættust vera að tala saman. Vorum við reknar út jafnskjótt og inn kom enda blíðasta veður og óþrjótandi verkefni útivið. Kvöld eitt þegar verið var að setja minni börnin í háttinn tókst okkur stöll- um að komast óséðar að sófanum. Undir sessunni var bók með ljósbláum þunnum blöðum og eðlisávísunin sagði okkur að hér væri „bláa bókin“ er svo margir töluðu um í hálfum hljóðum sem hræðilegan og óbætanlegan glæp. Á titilblaðinu stóð: Elskhugi Lady Chatterley. Olli það okkur þó nokkrum áhyggjum hve þykk hún var en baráttulaust vildum við ekki gefast upp og vannst okkur meira að segja tími til að lesa fyrstu blaðsíðuna áður en við heyrðum umgang. Næstu daga gáfust okkur mörg tækifæri til þess að hnupla hókinni og þrátt fyrir það að okkur tækist að lesa fram í hana miðja án þess að upp kæmist var þeirri spurningu enn ósvarað hvað væri svo skemmtilegt í henni að Búddí og Maddí laumuðust, flissuðu og klipu hvor aðra þegar þær voru að lesa báðar í einu og héldu að enginn sæi til. Vikurnar liðu án þess að nokkuð óvenjulegt gerðist. Uti fyrir reis smám saman upp sandborg, svo merkileg í okkar augum, að við settum vörð við hana meðan óvitarnir voru úti svo að þeir legðu hana ekki í rúst. Einn óviti hefði á nokkrum mínútum gert að engu margra daga þrotlausa vinnu. Til þess að halda þeim skaðlausum og sæmilega ánægðum fengu þeir það starf að bera okkur byggingarefni í fötum en starfsgleði þeirra var ekki á hærra stigi en það að þeir sátu um að eyðileggja það sem við höfðum byggt upp. Veður voru svo mild og blíð að Búddí og Maddí fóru í langar gönguferðir með þau yngstu og þá gáfust okkur tækifæri til þess að stelast inn og lesa Lady Chatterley: — það er svo gott! andvarpaði hún. Það er svo indælt! En hann svaraði engu, kyssti hana aðeins blíðlega. Og hún lá endurborin í faðmi hans 294
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.