Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 67
Blómstur í mýrinni upp í gluggana réttu þeir úr sér og studdust við skóflurnar. Mæja brosti — það hafði ég ekki séð hana gera fyrr. Hún gaf merki og ég leit allt í kring og ofaní gryfjuna en það var ekki um að villast — merkið var til mín. Ég gekk heim og inn til hennar. í annarri hendi hélt hún á miða, með hinni benti hún út um gluggann og ofaní gryfjuna, sagði mér að fara með miðann og láta þennan með bláa klútinn hafa hann. Ég tók miðann og gekk sem leið lá til baka, en á tröppunum féll ég fyrir freistingunni, opnaði og las: æ lov jú. Stundum er gott að vera forvitin og áður en ég taldi erindið fullkomnað læddist ég upp í herbergið mitt og lagfærði handbragð Mæju svo að úr varð: I love you. Um leið fyrirvarð ég mig fyrir kvenlega menntun á Islandi. Þetta var þó hlutur sem sjá mátti á hverri blaðsíðu í öllum leikarablöðum. Oséð komst ég svo niöur og út að gryfjunni með miðann og afhenti hann með allri þeirri milliríkjakurteisi sem ég átti til. Maöurinn með bláa klútinn hætti að grafa og leit á mig eins og þetta væri ekki nóg og eitthvað sem átti að vera bros bærðist í munnvikunum. Ég benti á Mæju sem stóð við gluggann. Maðurinn pataði og talaði og hló og við hlógum öll. Þá stökk hann upp á gryfjubarminn og þreifaði í vösum hermannajakkans og gaf mér heilan pakka af spírmint. Hann skrifaði eitthvað á blaðið, lét mig hafa og benti á Mæju. Hún stóð í dyrunum þegar ég kom og greip miðann en skildi ekki. Ég tók við honum og las: meet you here tonite. Nú voru góð ráð dýr því að ég skildi þetta ekki heldur. AS stela orðabókinni úr hillunni í stofunni var ekkert gamanmál en það tókst og brátt sátum við niðri hjá Mæju með þetta gímald sem við vissum ekki fyrst hvernig átti að snúa. En af því að viljinn var fyrir hendi tókst þetta allt nema tonite var hvergi að finna. Útkoman var: hitta þú hér tonite. LeikarablöÖin reyndust lítil stoð í þetta sinn og þá var þrautalendingin stóra systir sem var undantekning frá margföldunarreglunni og sat á skólabekk langt yfir fermingaraldur sakir sérvizku föður míns sem endaði hverja borðbæn þannig: og góði guð, forð- aðu dætrum mínum frá skólpfötunni og skítaklútnum. Hún krafðist skýr- ingar á tungumálaáhuganum en ég þagði eins og grjót þangaö til hún gafst upp og sagði að tonite ætti víst að þýða í kvöld. Þá var það komið. Ég brunaði niður stigana og leiddi Mæju í allan sannleika. Hún sagði mér að fara að gryfjunni og segja jes, ekkert nema jes. Þetta var upphafiö að umfangsmiklu og annríku starfi sem ekki einungis ég heldur yngri kynslóðin í hverfinu tók fúslega á sínar herðar og lauk þar með sælgætis- og tyggigúnnníkreppunni miklu. Eftir því sem sendiboöar 19 TMM 289
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.