Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 45
Halldór Laxness Staða rithöfundar í litlu málsamfélagi Þeir harma inest hlutskipti sitt, sem eiga lífsafkomu sína undir örlæti nátt- úrunnar, ef ekki beinlínis undir guðlegum innblæstri, svo sem bændur, sjó- menn og rithöfundar. Bóndinn mun halda því fram, að þó lömbin kunni að lifa af vorharðindin sé ekkert líklegra en einhver uppákoman fari með rófurn- ar í haust. Fiskimennirnir segja, að það kunni að vera talsvert af síld og öðru smáfiski í sjónum núna, en flyðrur, eins og voru hér áður fyrr, á stærð við kú, finnist ekki lengur. Rithöfundar segja, að ekki sé lengur rúm fyrir inn- blástur í þessum heimi (en ekki gefst tími til að ræða það hér). Alvarlegra er, að höfundarlaun eru ekki mikið að státa af nú á dögum. Utgefendur eru metnaðarlausir fyrir hönd rithöfunda sinna, auglýsingar bóka eru fáar og strjálar, gagnrýnin full af illgirni. Þeim er ekki ætlað að hreppa stóra vinn- inginn né komast á metsölubókalistann. Vissulega má hitta á bjórkrám rit- höfunda sem segja frá stórum tékkum, sem þeir fái frá útgefendum um allan heim, en það er segin saga, að slíkir rithöfundar geta ekki sjálfir borgað bjórinn sinn. Eftir minni reynslu er nákvæmlega sama viðkvæðið í stórum málsamfélögum sem smáum — en einu hinna síðarnefndu tilheyri ég sjálfur. ísland er raunar eitt hinna minnstu samfélaga, sem eiga sér eigið mál og bókmenntir. Þó aðeins 200 þúsundir manna skilji þetta mál, er það ekki minnihlutamál, því á íslandi er ekki talað annað mál. Lega landsins dregur markalínuna með því landið er eyja miðja vegu milli Eystrasalts og Hudson- flóa. Við berum að gamni stærð þjóðarinnar saman við Bandaríkin, sem hafa 200 milljónir íbúa, út úr því kemur falleg hlutfallstala, 1 á móti 1000. Þegar við missum einn mann á sjó, jöfnum við því við 1000 menn fallna í Bandaríkjunum. Fyrir nokkrum árum gafst mér tækifæri til að fletta félagaskrá rithöf- undafélaganna tveggja á Islandi, vegna verks sem ég var að vinna fyrir sænsk- an útgefanda. Vinur minn einn, sem þurfti af embættisástæðum að vita um kjör þeirra manna flestra sem á skránum voru, leiðbeindi mér við athugun 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.