Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 123

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 123
Bréf frá París Nokkrar skýringar Grímur Thomsen hlaut meistaranafnbót fyrhr rit átt um Byron vorið 1845. Það sumaT sigldi harm heim til Islands og ferðaðist um landið. Ari síðar veitti konungur honum 1200 rdl. styrk til að ferðast um Evrópu. Hann lagði upp í )iá feTð það saitía sumar og skrifaði Brynjólfi Péturssyni no'kkur bréf á ferðalaginu, sem varðveitt eru í bréfasafni hans í Kaupmanmahöfn. Alls eru rarðveitt 28 bréf frá Grími til Brynjólfs frá árabi'linn 1845—1850. Hið fyrsta er skirifað í Reykjavík lsta ágúst 1845, en það síðasta 5ta október 1850 í Briissel. Bréfin, sem hér eru birt, eru öll skrifuð í París, en áður en til Parísar kom hafði Grímur sbrifað eitt bréf frá Dresden 23ja júlí 1846, en þangað kom hann 20sta sama mánaðar. Til Parísar kom Grímur 12ta ágúst og þaðan stTeymdn bréfin til Brynjólfs. Þess má geta, að í Þjóðskjalasafni eru varðveitt bréf frá þessari Parísardvöl Gríms, sem hann skrifaði Finni Magnússynd og Jóni Sigurðssynd og er þeirra getið í bréfunum tdl Brynjólfs. Hér verður ekki reynt að semija rækilegar skýringar, enda má fá fnekari upplýsingaT um flesta þá menn, sem Grímur nefndr, í ýmsum uppsláttarbókum, svo að þeiraa verður að litlu getiið. Um texta bréfanna er það að segja, að stafsetnin-gu og merkjasetningu Gríms er haldið með þeim undantekmingum, að broddar og deplar era settir yfir stafi, þar sem þá vantar í handriti Gríms. A stökiu stað hefir verið settur punktur á eftir máls- grein, þegar ný setninig, sem byrjar á stórum staf, kemur á eftir. I bréfum Brynjólfs til Gríms má firnna sivör við mörgu því, sem ber á górna í bréfum Gríms og nægir að vísa til þess þar í eitt skipti fyrir öll. Fyrsta bréf: Langgaard var ferðafélagi Gríms frá Kaupmannahöfn til Dresden. Moltke er senmilega Frederik G. J. Moltke lénsgreifi. Teplitz er nú í Tékkóslóvakíu og hefir skipt um nafn. Kryptkirkja er kapella undir aðalkirkju. Casematterne eru skotheld byrgi í kastölum. Rotschild var auðkýfingur, d. 1812. Hann átti 5 synd, Amschel, sá elzti, átti heima í Frankfurt am Main, hinir dreifðust út um Evrópu. Smedegangen . .. Pétur Madsen voru þvergötur í Kaupmannahöfn, sem hétu réttu nafni Smedens Gang og Peder Madsens Gang. kat’exokhen gr. og merkdr öðrum íramar.Sr.hwanthaler var þýzkur mynd- höggvari uppi á fynri hluta 19du aldar. Þorvaldur er Bertel Thorvaldsen myndhöggt'ari. Eruiin von Steinbach var þýzkur arkitekt d. 1318. Philistar vora þeÍT kallaðir, sem lásu til annars lærdómsprófs (Examen philologico-philosophicum), því að þeir tóku pióf í al- rnennri sögu. Isarnvegur er jámbraut. Bunzen var oand med. Ortwed var stiftpiófastur frá HióaTskeldu. Courage mes enfants etc. merkir: „verið hughraustir, drengir míndr, þama er leiðin til Bruxelles.“ Voilá les Anglais etc. tmerkir: „Þarna eru Englendingarndr, þeir eru gl'alaðir." Blucher var herforingi prússnesba hersins. Grouchy var einn af herforingj- um Napóleons. Ney var franskur hershöfðingi. Se glorifier roerkir að gorta eða stæna sig af. Heloise ... Mortier; Abailard og Heloise voru uppi á 12tu öld. Hann var guðfræðingur og einn djarfasti hugsuður sinnar samtíðaT, en Heloise var kona hans. Börne var þýzkur rithöfumdur og blaðamaður, sem andaðist í París tæpum áratug áður en Grímur kom þangað. Maussena á að Mkindum að vera Massónu. A. Masséna og E. A. C. J- Mortier 345
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.