Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 175
Og ef svo skyldi nú fara, afS lúsifinir
fræffimenn og gagnrýnendur tækjn líka
„vísindi“ Mr. Godmans Sýngmanns al-
varlega, þá er gríniff nálega fuUkomnað - -
með ágætri hjálp þeiroa.
Um Halldór Laxness hefur mikið verið
skrifað — svo mikið að menn hafa einnig
fengið tóm til að vola yfir ólympsbum
skorti hans á þátttöku, yfir upphafningu
hans; menn hafa jafnvel vitnað til orða
sem höfundurinn skrifaði fyrir nálega
fipimtíu árum um að skáld veiði að veia
barn síns tíma, rödd samtíðarinnar — ef
verk hans eigi að halda áfram að lifa og
verða sígild.
Persónulega er ég samimála þessari skil-
greiningu æskumannsins Ilaildórs Laxness;
maðnr kemst ekki hjá að vera sammála
herani; ég veit ekki til, að nokfcru sinni í
aldanna rás hafi verið til skáld, sem skipti
einhverju máli, er ekki væri rödd samtíð-
arinnar, eirafaldlega vegraa þess að það er
óhjákvæmilegt, enl ekki vegna þess að það
sé ófiávíkjanleg kiafa.
Kristnihald býr einnig yfir þeim góða
kosti, að sagan getur veitt mikla gleði
þeim sem eru ekfci sérstaklega undir lestur
heranar búnir, þ. e. a. s. hverjum sem vera
skal. Það er ekki litilsvert á okfcar dögum.
Svo heyia menn efcki „rödd samtíðarinn-
ar“ í Kristnihaldi undir Jökii og ásafca
skáldið beiskum orðum fyrir að hafa ekfci
haldið fast við eigin einkunnarorð; í
stuttu máli sagt — menn vilja kenna hon-
um að semja bækur. Þaft er ekfci seinna
vænna; hins vegar er spuining, hvort það
er ekki orðið um seinan. Setjoim svo að
hann sé þegar búinn að læna þá list.
Já, svara menn ákafir, það er nú einmitt
það sem hann hefur sannað að hann kann,
afsakið — að hann kunnd einu sinni. Hugs-
ið ykkur bara bækurnar um Ólaf Kárason.
Já, hugsið ykkur þær! Hvað er það sem
menn vilja nema að hann skrifi þær á nýja-
Hin mikla látlausa endurnýjun
leik? Hvað er svo sem að þeim — eru þær
ekki fullgóðar?
Þá verður hann þó að minnsta kosti að
halda sig við leistinn sinn og ekfci færa úr
skorðum eða eyðileggja fallega munstrið
sem við höfum með mifcilli fyrirhöfn og
bókmenntalegu erfiði getað bent á í öllum
bóbum hans fram að Gerplu!
Eg er hræddur um, að hinir áköfu og
vonsviknu bókmenntafræðingar „þátttök-
unnar“ neyðist til að gera uppdráttinn í
samræmi við landslagið, ef þeir vilja endi-
lega gera uppdrætti.
Vissulega er það rétt, að enginn okkar
„skilur" Kristnilhald undir Jökli — með
eða án gæsalappa. Við skiljum meina —
eða mirana. Hví skyldi Halldór Laxness
skrifa skáldsögu um fólk þar sem allt er
deginum ljósana? Það hefur hann góðu
heilli aldrei gert; þess vegna er svo freist-
andi að lesa bækur hans aftur og aftur.
Engin þeirra er annarri lík, þó að sjálf-
sögðu sé skyldleiki með þeim; þær leiða
allar í 1 jós næstum ofurmannlegan hæfi-
leika til endurnýjunar, þannig að óg hefði
gaman af að sjá þann norrænan eða reynd-
ar evrópskan rithöfund, úr hópi eldri eða
svonefndra yngri höfunda, sem hefði meiri
möguleika en einmitt Halldór Laxness á
að ná eyrum ungu athafna- og hugsjóna-
mannanna.
Þegar menn hafa síðan lesið Rristni-
hald undir Jökli nokkrum sinnum á nokkr-
um árum, þá munu þeir kannski sjá og við-
urkenraa, að Halldór Laxness stendur báð-
um fótum í samtímanum, hvað sem Hður
öllum fullyrðingum í gagnstæða átt — ef
til vill ekki í sjálfum dægurmálunum,
heldur í samtiðarmálunum, og þó stendur
hann svo hátt í lyftingunni, að hann hefur
fullkomna yfirsýn. Þrátt fyrir daufa heym
á öðru eyra: það er ekki með því sem
hann hlustar eftir tóni tímans; og þó er
það kannski einmitt þannig. Má vera að
397