Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 175

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 175
Og ef svo skyldi nú fara, afS lúsifinir fræffimenn og gagnrýnendur tækjn líka „vísindi“ Mr. Godmans Sýngmanns al- varlega, þá er gríniff nálega fuUkomnað - - með ágætri hjálp þeiroa. Um Halldór Laxness hefur mikið verið skrifað — svo mikið að menn hafa einnig fengið tóm til að vola yfir ólympsbum skorti hans á þátttöku, yfir upphafningu hans; menn hafa jafnvel vitnað til orða sem höfundurinn skrifaði fyrir nálega fipimtíu árum um að skáld veiði að veia barn síns tíma, rödd samtíðarinnar — ef verk hans eigi að halda áfram að lifa og verða sígild. Persónulega er ég samimála þessari skil- greiningu æskumannsins Ilaildórs Laxness; maðnr kemst ekki hjá að vera sammála herani; ég veit ekki til, að nokfcru sinni í aldanna rás hafi verið til skáld, sem skipti einhverju máli, er ekki væri rödd samtíð- arinnar, eirafaldlega vegraa þess að það er óhjákvæmilegt, enl ekki vegna þess að það sé ófiávíkjanleg kiafa. Kristnihald býr einnig yfir þeim góða kosti, að sagan getur veitt mikla gleði þeim sem eru ekfci sérstaklega undir lestur heranar búnir, þ. e. a. s. hverjum sem vera skal. Það er ekki litilsvert á okfcar dögum. Svo heyia menn efcki „rödd samtíðarinn- ar“ í Kristnihaldi undir Jökii og ásafca skáldið beiskum orðum fyrir að hafa ekfci haldið fast við eigin einkunnarorð; í stuttu máli sagt — menn vilja kenna hon- um að semja bækur. Þaft er ekfci seinna vænna; hins vegar er spuining, hvort það er ekki orðið um seinan. Setjoim svo að hann sé þegar búinn að læna þá list. Já, svara menn ákafir, það er nú einmitt það sem hann hefur sannað að hann kann, afsakið — að hann kunnd einu sinni. Hugs- ið ykkur bara bækurnar um Ólaf Kárason. Já, hugsið ykkur þær! Hvað er það sem menn vilja nema að hann skrifi þær á nýja- Hin mikla látlausa endurnýjun leik? Hvað er svo sem að þeim — eru þær ekki fullgóðar? Þá verður hann þó að minnsta kosti að halda sig við leistinn sinn og ekfci færa úr skorðum eða eyðileggja fallega munstrið sem við höfum með mifcilli fyrirhöfn og bókmenntalegu erfiði getað bent á í öllum bóbum hans fram að Gerplu! Eg er hræddur um, að hinir áköfu og vonsviknu bókmenntafræðingar „þátttök- unnar“ neyðist til að gera uppdráttinn í samræmi við landslagið, ef þeir vilja endi- lega gera uppdrætti. Vissulega er það rétt, að enginn okkar „skilur" Kristnilhald undir Jökli — með eða án gæsalappa. Við skiljum meina — eða mirana. Hví skyldi Halldór Laxness skrifa skáldsögu um fólk þar sem allt er deginum ljósana? Það hefur hann góðu heilli aldrei gert; þess vegna er svo freist- andi að lesa bækur hans aftur og aftur. Engin þeirra er annarri lík, þó að sjálf- sögðu sé skyldleiki með þeim; þær leiða allar í 1 jós næstum ofurmannlegan hæfi- leika til endurnýjunar, þannig að óg hefði gaman af að sjá þann norrænan eða reynd- ar evrópskan rithöfund, úr hópi eldri eða svonefndra yngri höfunda, sem hefði meiri möguleika en einmitt Halldór Laxness á að ná eyrum ungu athafna- og hugsjóna- mannanna. Þegar menn hafa síðan lesið Rristni- hald undir Jökli nokkrum sinnum á nokkr- um árum, þá munu þeir kannski sjá og við- urkenraa, að Halldór Laxness stendur báð- um fótum í samtímanum, hvað sem Hður öllum fullyrðingum í gagnstæða átt — ef til vill ekki í sjálfum dægurmálunum, heldur í samtiðarmálunum, og þó stendur hann svo hátt í lyftingunni, að hann hefur fullkomna yfirsýn. Þrátt fyrir daufa heym á öðru eyra: það er ekki með því sem hann hlustar eftir tóni tímans; og þó er það kannski einmitt þannig. Má vera að 397
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.