Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 165

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 165
ast við eða hefur rennt huga að eða átt inni á sviðum áhugaefna sinna, — en eitur meira eitur, fínheit sem yfirganga allt það, sem þekkzt hefur hér á landi, fyllerí og slagsmál út af skækjum, fullkomið inni- haldsleysi sálar og skapgerðar. En svona kvað eiga að skrifa, og sá, sem ekld þóknast að sjá heilagan anda í þess- um heimi nýira bókmennta, hann skal fá nýja kaffæringu. En sannlega sannlega segi ég yður: Sá sem þannig skrifar og þeir sem klappa þvílíkum bókmenntum lof í lófa, þeir bera ekki fyrst og fremst and- legaT' þajrfir íslenzks almennings fyrir brjósti, en hafa tekið sjónarmið af öðrum hlutum fjarskyldum. III. Það er áberandi einkenni þeiira, sem aflað hafa sér viðurkenningar sem gagn- rýnendur, að byggja gagnrýni sína á sér- hæfðum lærdómi og vísindalegum tilburð- um. Ritum er skipað í flokka af sömu ná- kvæmni og verið væri að flokka fisk til útflutnings eða ull í klæðaverksmiðju. Hverju verki er skipað í ákveðna skúffu. Komi nýtt verk, sem ekki fellur í norm neins þess, sem fyrir er, er komið með nýja skúffu, og höfundurinn er orðinn brautryðjandi nýs tíma og afbragð annarra manna. Minnisverðasta dæmi þess er títt- nefndur Guðbergur Bergsson. í sömu skúffu er kominn Thór Vilhjálmsson, og gengur hann meistara sínum feti framar, svo sem vera ber í heimi sívirkrar þióunar. Þar sem Guðbergur vinnur sér það fremst til frama að þrælpurpa öll rökfræðileg tengsl tilverunnar, þá gerir Thór sér lítið fyrir og upphefur tímann, sagði fræðimað- urinn, og mætti kannski alveg eins segja, að hann afnemur tímann og hann þurrkar í burt allar persónur nema í svipmyndum sem skugga á tjaldi og lætur sér nægja samhengislaus og óstaðsett atburðaslitur. Þegar blindur leiSir ... Gerðar hafa verið tilraunix með að troða Svövu Jakobsdóttur í skúffuna tdl þeiira, en með hálfum huga þó. Hins vegar hefur Nóbelskáld okkar hiklaust verið staðsett þar með sitt nýjasta skáldrit, með þeirri athugasemd þó, að enn hafi hann ekki náð sömu fullkomnun og fyrinrennaramir, sem sitja á fleti fyrir. Fyndni þessarar kenningar náði hámarki sínu í ritdómi um nýútkomið skáldverk eftir Jóhannes Helga, og var sá dómur ritaður af einum okkar frægasta menningarvita. Ilann púttar höf- undinum viðstöðulaust í Guðbergsskúff- una, en lætur þó í það skína, að þar sé honum ekki mikillar virðingar von, svo langt standi hann þar að baki fyrirrenn- urum sínum, þar er hann svona helzt á borð við Halidór Laxness. Fátt sýnir betur, með hve lítilli alvöru listagagnrýnendur okkar taka hlutverk sitt en framkoma þeirra í leiklistanmálum, og höfum við þess nýlegt dæmi. Þjóðleikhús- ið sýnir leik eftir íslenzkan höfund. Flestir dómarar létu heldur lítið af ritinu, einn bjartasti vitinn sagði hreint og beint, að það væri ekki sýningarhæft. Þá tók annar sig til og jós yfir það svo taumlausu lofi, að lífsreyndur maður gat varla efast um, að ritið væri fádæma ómerkilegt. Undir- ritaður efast alls ekki um, að þetta leik- verk, sem honum auðnaðist ekki að sjá á sviði, vanti ærið til að standast saman- burð við stórbrotin leikvenk heimsmenn- ingarinnar og á því munu einhverjir aug- Ijósir gallar frá leikrænu sjónarmiði. Ég sá nokkur sýnishorn í sjónvarpi, og mér fannst satt að segja að vel mættu menn- ingarvitarnir skilgreina það sem forvitni- legt. Viðfangsefnið er tekið af sviði vanda- mála nútímans, og einstök atriði benda tdl þess, að höfundi er hreint ekki alls vamað með að ná dramatískum áhrifum og sýna nöturleika lífsins á áhrifamikinn og sann- færandi hátt. Eins og nú er komið hér á 387
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.