Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 132

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 132
Tímarit Máls og menningar í, leiðöngrum á Vatnajökul næstum hvert ár og stundum tvisvar á ári og verið meðritstjóri Jökuls og nú er ég formaður Jöklarannsóknafélagsins, þess félags, sem stendur hjarta mínu nær en önnur félög, sem ég hefi starfað í, því hvergi hefi ég starfað með jafn einhuga og ósérhlífnu ágætisfólki. Því miður er ég ekki slikur dugnaðarjálkur sem fyrirrennari minn, Jón Eyþórs- son, og er senn mál að mér yngri maður taki við stjóm fólagsins. En jökJa- rannsóknir síðustu áratugina hafa raunar verið mjög tengdar rannsóknum á eldstöðvum undir jökli, Grímsvötnum og Kötlu. Þá langar mig til að koma aftur að öskulagatímatalinu. Það er undrunar- vert þegar maður les tam. bók þína um gosið í Orœfajökli 1362, hvernig þú vekur upp heila byggð í Örœfunum, reisir hvern bœ úr rústum, án þess að hafa svo að segja nokkrar skrifaðar heimildir. Viltu ekki slcýra fyrir mér í einföldu máli öskulagarannsóknir þínar, hvar þœr eru á vegi staddar og eins gildi þeirra? Oskulagarannsóknimar hafa í fyrsta lagi þann jarðfræðilega tilgang, að rekja sögu eldfjalla, en hér á landi er saga virkra eldfjalla snar þáttur þjóðar- sögunnar. í öðru lagi hefi ég beitt öskulagatímatalinu við ýmsar aðrar jarð- fræði- og landfræðilegar rannsóknir, einkum á sviði landmótunarfræði, svo sem til rannsókna á j arðvegseyðingu (uppblæstri), sem er enn eitt af megin- vandamálum íslenzks landbúnaðar, og til könnunar á breytingum j ökla, en þær eru einn af lyklunum að sögu loftslagsbreytinga. Ég hefi og aðstoðað fom- leifafræðinga við ákvörðun á aldri flestra þeirra bæjarrústa, sem grafnar hafa verið upp frá og með 1939. Tímatalsaðferðin tefrókrónólógía er í höf- uðatriðum sú, að kanna í jarðvegi hin einstöku öskulög, athuga þykkt þeirra, grófleika og önnur sérkenni, rekja þau til sinna eldstöðva og reyna síðan að ákvarða aldur þeirra með hjálp sögulegra heimilda, svo langt sem þær ná, en einnig með öðram aðferðmn, svo sem með geislavirku koli. Uppranalega var ætlun mín að nota öskulögin einkum til aldursákvarðana í gróðursögu landsins í sambandi við frjógreiningu í islenzkum mýram, en frjógreiningu lærði ég af upphafsmanni þeirrar vísindaaðferðar, Lennart von Post, sem var aðalkennari minn í jarðfræði. En mér gafst lítið tóm til frjógreiningar hérlendis, hún er tímafrek. Óskulagarannsóknimar urðu takmark í sjálfu sér og það varð annar íslendingur, Þorledfur Einarsson, sem tók upp þráð- inn um frj ógreiningu með góðum árangri og kunni vel að meta og hagnýta sér öskutímatalið. Nú hefur hann snúið sér að öðrum greinum jarðfræði og enn er þörf á jarðfræðingum er vinna vildu að frjógreiningu, því þar er 354
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.