Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 111
Bréf frá Paris ígjær frá Rue Richelieu til Rue Faubourg St. Honoré Nr. 30. Hér hef eg tvö herbergi fyrir 40 fr. um mánuðinn afþví það er í þessari götu. Bunzen færir þér þetta bréf og líka stóra bréfiS. Hann fer héSan á morgun. Hönum hef eg til heimferSarinnar léS fimmhundruS fránka. Eg segi þér þaS svona ef illa kynni aS fara, svo þú vitir þaS; annars veit eg hann er áreiSanlegur maSur, en margt kann til aS vilja. Setjum hann deyji á leiðinni og þá er gott einhver á dönsku landi viti af því. HeilsaSu kjærlega löndunum og Rasmusi Nielsen. Framvegis Finni Magnússyni; segðu honum eg skrifi honum þegar eg verð búinn að skila bréfum til Gaimards, sem ennþá er í Marseille við völin. HeilsaSu sömuleiðis Rafni og segðu honum eg muni skrifa honum þegar eg er búinn að tala við La Roquette, sem líka er við völin í Marseille. ÞaS er satt eg sá Thiers í gjærkvöldi; hann er lítill maður vexti, lítur hyggilega út og er grár á hærur; þú rnanst hvað eg er mannglöggur, eg þekkti hann af mynd hans og spurði so franskann mann, sem sat við hliðina á mér, hvort það væri ekki Thiers, en hann játaði. SjáirSu Collin únga eða Etatsr. Holm þá gætirðu vel heilsað þeim ástsamlegast frá mér. Forláttu nú masið og blessaður skrifaðu mér nú rækilega góði! um allt sem skeður og ekki skeður, satt og logið, aS heiman og úr Höfn og hvað sem er. Ef Bogi Thorarensen skyldi vera kominn til Hafnar, eða þegar hann kem- ur, þá fáðu honum kvæðin hans föður hans sem liggja einhversstaðar í púlt- inu mínu. Suhr hefir þá borgað þér peníngana er ekki svo? Ef eg skyldi fá penínga að heiman, og ef þú skyldir geta verið án einhvers af þeim þá láttu sjá, ef þú getur, þá reyndu, ef þú vilt, mátt, þorir eða ekki þorir, að láta mig fá dálítið, þeir andskotans peníngar! Mest yðrast eg eftir að eg tók ekki slobrokkinn minn með mér, því í vet- urnar kvað slobrokkur vera hér nauðsynlegur. Heilsaðu frændfólki mínu kjærlega frá mér og vertu nú blessaður og sæll. LíSi þér altend sem best og ykkur öllum löndum þess óskar þinn Grímur P. S. Oft dettur mér í hug, hvað gaman þaS væri að sjá þig hér alt í einu á Boulevarderne eða í Palais Royal. Seinna skal eg lýsa öllu hér betur fyrir þér. Blessaður heilsaðu líka Krieger Professor kjærlega og segðu honum hann fái bréf frá mér bráSum, hvort sem hann vill eða ekki. 333
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.