Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 8

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 8
Mál og menning 40 ára Viðtal við Hattdór Stefánsson rithöfund Nú í sumar eru fjörutíu ár liðin frá stofnun Máls og menningar. 17. júní árið 1937 komu saman á fund þeir menn sem kjörnir höfðu verið í fyrstu stjórn félagsins, þrír menn af hálfu Félags byltingarsinnaðra rithöfunda og tveir kjörnir af Bókaútgáfunni Heimskringlu. Fulltrúar rithöfundafélagsins í stjórn þessa nýja bókmenntafélags voru þeir Hall- dór Laxness, Eiríkur Magnússon og Halldór Stefánsson, en af hálfu Heimskringlu höfðu verið tilnefndir þeir Kristinn E. Andrésson og Sig- urður Thorlacius. I tilefni af þessum tímamótum var Halldór Stefánsson sóttur heim og spurður að ýmsu í sambandi við upphaf og sögu félags- ins. Halldór Stefánsson hafði þegar á þessum árum vakið á sér mikla athygli með smásögum sínum sem komið höfðu út í tveimur söfnum og einnig í Rauðum pennum. Eg spurði hann fyrst um stofnun Félags bylt- ingarsinnaðra rithöfunda, hver tildrög hefðu verið til hennar. — Kristinn var driffjöðrin í því eins og öllu öðru. í bók sinni Enginn er eyland segir hann frá fundurn sem voru haldnir og ákvörðunum sem voru teknar, en sjálfur átti hann hugmyndirnar og stóð á bak við allt, bæði í sambandi við Rauða penna, Heimskringlu og Mál og menningu. Eins var með Félag byltingarsinnaðra rithöfunda. Það var á fundi á Hótel Borg að samþykkt var að stofna þetta félag. En Kristinn átti upptökin að því. Eg hef aldrei fyrirhitt svo gáfaðan ídealista sem var jafnframt svo mikill framkvæmdamaður. Tvívegis þegar Mál og menn- ing var komin nærri gjaldþroti þá bjargaði hann félaginu næstum upp á sitt eindæmi. Annað skiptið var 1962, þá gaf hann út tólf bækur í afmælisútgáfu Máls og menningar. Hundrað eintök af hverri bók voru gefin út á sérstaklega vönduðum pappír, árimð af höfundum. Krist- inn fór sjálfur með þessa sérútgáfu til ýmissa auðmanna og fékk þá til að kaupa, og Einar reyndar líka, og þar með var þeim kröggum aflétt 118
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.