Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 21
Það er maísólin hans En í kvöld lýkur vetri sérhvers vinnandi manns, og á morgun skín maísól, það er maísólin hans, það er maisólin okkar, okkar einingarbands, fyrir þér ber ég fána þessa framtíðarlands. Og þegar Kristinn var fyrr en varði búinn að skapa nýtt bókmennta- félag úr einingarbandinu, þá gerðist Einar óðara erindreki þess, og hafi eldri bróðirinn verið heilinn sem skipulagði og stjórnaði Máli og menn- ingu, þá var yngri bróðirinn hjartað sem dældi blóðinu út á meðal fólks- ins. Alla tíð síðan hefur hann verið hinn óþreytandi miðill og tengiliður: elja hans og ósérhlífni hefur ekki átt sér nein takmörk, hæfileiki hans til að nálgast fólk og umgangast á árangursríkan hátt er blátt áfram með eindæmum. Það má vera persóna úr skrýtnum steini sem ekki lifnar við og tekur fjörkipp þegar Einar birtist í öllum sínum elskulega ham, hvort heldur til að færa bók eða tímaritshefti ellegar þá bara til að kría út aura fyrir málefnið: ég held að enginn núlifandi íslendingur sé meiri snillingur í þeirri list að stilla rétt hljóðfærið í brjósti manneskjunnar og spila síðan á það sitt gamla og fallega lag. En það þarf mikið úthald til að iðka slíka list áratugum saman, ekki síst þegar þess er gætt að allur menningartónn þjóðlífsins hefur aldrei tekið gagngerðari breytingum en einmitt á viðkomandi tímaskeiði. Og þetta hlýmr að vera þeim mun erfiðara sem á bak við alla glaðværðina stendur trúfastur alvörumaður sem smndum hefur orðið að horfa upp á maísólina sína fölskvast og draumana ráðast á aðra lund en gömlu bobb- spilurunum og sundköppunum hefur verið allskostar að skapi. En sem þrímgur væri stendur sexmgur dáðadrengurinn Einar Andrés- son enn æðrulaus frammi í stafni síns dýra knarrar — ekki til þess að höggva mann og annan, heldur til að flytja fólki þann ástfólgna menn- ingarfarm sem hann hefur helgað alla krafta sína liðlega helming ævinnar. Enda þótt þessi ljúflingur okkar sé ekki í handraða í dag, veit ég fyrir víst að þeir eru æði margir sem árna honum heilla á þessum þjóðsagna- kennda afmælisdegi hans. Það geri ég einnig af heilum hug og þakka honum ógleymanlega viðkynningu og ómetanlega barátm í þjónusm þess málstaðar sem tengdi okkur þegar trausmm böndum í fyrsta skipti sem við hittumst 131
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.