Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Page 28

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Page 28
Tímarit Máls og menningar skógarins. En jafnframt urSum við þess vör að við höfðum verið leidd inn í sjálf fylgsni skógarins þar sem tréin ríktu ekki ein, heldur í samlífi við undirgróðurinn allan, með rætur djúpt í moldu, grös og blóm og leyndardómsfulla sveppi er hjúfruðu sig að trjánum, og við fórum að sjá sýnir og heyra nið í skóginum og sjá blómálfa og annað kvikt skjót- ast í runnunum. Og allt í einu heyrðum við undursamlega ómfeguíi, eins og samkór þúsund radda, og var eins og undir tæki í hlíðum og fjöllum, skógi og vatni, og byggðin yrði harpa með hundrað þúsund strengjum, og nú skynjuðum við fyrst hið dularfulla við skóginn og þessa byggð og sáum að ekki var seinna vænna að forða sér héðan, ef við áttum ekki að verða heilluð hér inn í holt eða kletta og í skógar- dans um nætur. Kæri Hrafn, við þökkum vinarhug þinn allan og heimboðið sem þú sérð að við höfum haft skemmtun af. Við biðjum að heilsa öllum er við kynntumst á staðnum, skógardísinni dóttur þinni, vinkonum hennar og æskuvinum, og verslunarstjóranum góða. Þóra biður þig að panta handa sér tvö spæni af sömu gerð og Sigrún á. Þá vonumst við til að sjá ykkur þegar þið komið í bæinn, eða næst þegar þú þarft að styðja við bakið á stjórninni. Með bestu kveðju frá okkur Þóru Kristinn E. Andrésson. Bréf þetta er birt með góðfúslegu leyfi Hrafns Sveinbjarnarsonar og Þóru Vigfúsdóttur. 138
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.