Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 33

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Side 33
Gunnar Karlsson Athugun á hlutdrægni Baldur Guðlaugsson og Páll Heiðar Jónsson: 30. marz 1949. Innganga Islands í Atlantshafsbandalagið og óeirðirnar á Austurvelli. Bókaútgáfan Orn og Örlygur hf., Reykjavík 1976. I Höfundar þessarar bókar hafa freistað þess að taka inngöngu íslands í Atlantshafsbandalagið og átökin vegna hennar til nýrrar athugunar og styðjast þar meðal annars við munnlega vitnisburði manna sem voru viðriðnir sjálfa atburðina. I fyrri hluta bókarinnar hefur Baldur Guð- laugsson skráð stjórnmálasögu málsins og notað þar aðallega skriflegar heimildir. I síðari hlutanum einbeitir Páll Heiðar sér að óeirðunum á Austurvelli 30. mars og notar frásagnir sjónarvotta verulega. Þó taka höfundar fram að bókin sé öll sameiginleg smíð þeirra og á ábyrgð þeirra sameiginlega. Hugmyndin er góð og tímabær. Enn er á meðal okkar fjöldi fólks sem var statt á Austurvelli og í alþingishúsinu 30. mars, en á næstu árum hlýtur að saxast mjög á það lið og mest á þá sem best þekkm til mála. Sérstök ástæða var til að ætla að margt væri enn óskráð varðandi þetta mál af því að margir höfðu hag af því að ýmsum hlutum sannleikans væri leynt á sínum tíma. Eftirtekjan af leit höfunda að áður óþekktum staðreyndum á kannski ekki eftir að breyta mjög túlkun sagnfræðinga á söguefninu, og þó kemur margt fram í frásögnum sögumanna sem betur er geymt en gleymt. Bókin á örugglega eftir að verða fastagestur í heimildaskrám allra rita sem fjalla um inngönguna í Atlantshafsbanda- lagið og kalda stríðið á íslandi. En bókinni er ætlað að vera miklu meira en heimildasafn. Höfundar hafa ætlað sér að skrifa sögu þessa efnis. Þeir segjast meira að segja hafa „leitazt við að bregða upp sem fyllstri og sannastri mynd“ af því, 143
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.