Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 42
Tímarit Máls og menningar við. Þannig kemur brotalöm í samfélag og veikir alla byggingu þess uns úr er bætt. Akvörðunin sem alþingi tók 30. mars 1949 var þess konar griðrof sem hafa sett svip á allt íslenskt þjóðlíf upp frá því. Griðrofin voru ekki nógu grimmileg til þess að reglur fulltrúalýðræðisins brystu, en þrýstingurinn setti á þær örlitla sveigju rétt x svip. Framhjá þessu atriði er gengið þegjandi í bók Baldurs og Páls Heiðars. Þar vantar kannski mest upp á að mynd þeirra sé full og sönn. VII Niðurstaða mín verður sú að bókin sverji sig rækilega í ættina að því er varðar afstöðu til málefna, enda ekki annars að vænta. Engu að síður má fræðast um margt af henni ef hún er lesin með gætni og athygli. Það er þannig fullrar athygli vert að sjálfstæðismönnum skyldi verða einna fyrst fyrir að leggja drög að slagsmálaliði þegar þeir fóru að undirbúa inngönguna í bandalagið. Sú liðsöfnun var ákveðin og hafin strax um miðjan febrúar, mánuðum áður en formlegt tilboð barst um aðild (bls. 148). Síðan Ienti þessi undirbúningur í höndum manna sem virðast hafa gengist ekki lítið upp í hlutverki sínu. „... áhuginn og spennan var svo mikill [svo] að menn eirðu ekki heima hjá sér------ er haft eftir einhverjum þátttakanda (bls. 187). Þessar upplýsingar gefa vissulega nokkra mynd af því hugarfari sem ríkti í herbúðum sjálf- stæðismanna. Þeir átm sér ills von frá upphafi og stefndu síst af öllu að eindrægni. Einnig leiðir bókin í ljós að ekki komu nærri því öll kurl til grafar í málarekstrinum eftir óeirðirnar. Sósíalistum virðist hafa tekist að halda ýmsu leyndu sem dómarar hefðu gjarnan viljað vita. Ekki lítur út fyrir að dómar hefðu fallið verulega á annan hátt þó að allt hefði komið fram; þó skal ég ekki segja nema það hefði verið notað gegn Sósíalista- flokknum ef upp hefði komist að hann átti hátalarann sem var notaður við Austurvöll (bls. 223—24). Merkilegust er þó líklega frammistaða lögreglunnar eins og hún birtist athugulum lesanda í bókinni. Fyrst tekur hún við varaliði af Sjálfstæðisflokknum, meira að segja með tilnefndum leiðtoga. Jafnvel eftir það virðast forsprakkar Sjálfstæðisflokksins þó hafa haft fingur með í spilinu um notkun liðsins (bls. 239—40). Hluti liðsins er vopnað- 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.