Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Page 54

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Page 54
Tímarit Máls og menningar andi hersetu í landinu, valda Pétri vonbrigðum sem eru upphaf alvar- legrar firringar1 hjá honum. Hann er ósátmr við þjóðfélagið sem hann lifir í en vinnur ekki að því á virkan hátt að breyta því samkvæmt eigin sannfæringu. Vimndin um hersemna hvílir á honum eins og ok. Hann gemr t. d. ekki hugsað sér að flytjast heim í átthagana á meðan þar er herstöð. Eftir að hann hefur eignast dótmr finnst honum hernám- ið ennþá óbærilegra. Hvernig getur maður gefið hernumið föðurland svona saklausum og hnubbaralegum lipurtám? (168) Eins og áður er nefnt verður Hörður hægfara í stjórnmálum samfara velmegun sinni á meðan Pémr varðveitir vissa róttækni í hjarta sínu. Þeir eiga þess vegna fátt sameiginlegt. Maður gengur í hús hans, fylgist með svipbrigðum hans þegar hann talar, hlustar eftir máli hans eins og endur fyrir löngu, en finnur ekki það sem hann leitar að. (163) Pólitísku vonbrigðin og sú firring, sem fylgir í kjölfar þeirra, valda því að Pémr hefur takmarkaða ánægju af tilverunni. ... innst inni er einhver nagandi eyða... ótti við eitthvað, hann veit ekki hvað. Kannski tilgangsleysið. Maður stendur tvílráður á ókunnum vegamótum og veit ekki hvert förinni er heitið. (163—164) Og þá nær vantraustið tökum á honum. Hann trúir því ekki að hann geti haft áhrif á mótun umhverfisins eða valið lífsbrautina sjálfur. Og aðrir benda: Þessa leið, þetta er þín leið. Taktu það rólega litli maður, veröldin kemst leiðar sinnar án þinna afskipta af hennar málum. (164) Verkaskiptingin í iðnvæddu auðvaldsþjóðfélagi veldur því að hinir 1 Um hugtakið „firringu" vísast tíl greinar Vésteins Lúðvíkssonar „Georg Lukács og hnignun raunsæisins” í TMM, 31. árg. 3—4, 1970. 164
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.