Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 67
Lýst er eftir Pétri Péturssyni verkamanni og sýnir þannig jafn mikla þröngsýni og Lilja, þröngsýni sem stafar af samþykkjandi afstöðu þeirra til þjóðfélagsins. Eftir að Pétur kemur í leitirnar og Kidda hefur orðið vitni að öfug- snúnum viðbrögðum móður sinnar við endurkomu hans fáum við enn að heyra í henni þar sem hún ímyndar sér að hún sé að opna sig fyrir Andra. Það er eðlilegt að hún skuli beina orðum sínum til hans, hann er sá sem kemst næst því að skilja hana þó hann sé henni ekki sammála. I þessu eintali Kiddu kemur fram betur en áður að hún finnur til sam- stöðu með föður sínum. Þú ert hvítur og sléttur og ánægður og fínn og góður, — ... eins og ... allir, nema ég — og pabbi. (194) Og eins og það var Kidda sem komst næst því að skilja hvað hefði komið fyrir Pétur þá fer hún einnig nærri um ástæðu þess að hann ærðist. Af hverju heldur þú að pabbi hafi lamið þennan kvenmann? Veiztu það, að stundum langar mig til að lemja ykkur öll, svo þið sjáið mig eins og ég er, — (194) Hér í sögulok gerir Kidda upp sakirnar við umhverfi sitt og ákærir það fyrir ragmennsku og flótta frá vandamálunum. Þú, sem ert svo hlvr í augunum meðan enginn spyr þig neins. Hversvegna flýr sálin úr þeim þegar ég spyr? (194) Hún hefur áður snúist gegn hlutadýrkun Lilju og fyllist skelfingu þegar henni skilst að móðir hennar taki hlut, þ. e. lík, fram yfir föður hennar. — Veiztu, að í dag sá ég mömmu í fyrsta sinn? Eg var hrædd — hún var nakin — og ég var hrædd, — ... — en ég er samt fegin, að það var ég sem sá hana. Því nú veit ég hvað ég vil ekki/ ... /ég vil ekki verða eins og þið, þegar ég verð fullorðin. (194—195) Um langan tíma mótast ákvörðun innra með Pétri uns hann heldur norður dag nokkurn. Hann læmr engan vita heldur laumast í burtu 12 TMM 177
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.