Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 84

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 84
Tímarit Máls og menningar hans hálfdottandi: Ég hef horft í loft síðan snemma í morgun en ekki séð neitt með lífi, og nú er farið að kvölda. Ég ætla að hlusta á hríðina í nótt ef ég verð ekki of blundkær þegar mak- indin koma á mig, einsog jafnan eftir góða máltíð. Það skiptir raunar litlu hvort ég vaki eða sef, því tíminn líður jafn hratt hvort sem er. Dagurinn hefur þotið hjá eins og hríðin; og er það ekki merkilegt, að það skuli vera komið fram á kvöld! ÁSTA O Hans, að þú skulir vera svona fortapaður frá mér! hans Kannski sé ég hrafn einhvern daginn. Hugsar sig lengi um: Hann mundi ekki spilla ró minni, þótt ég yrði miður mín ef einhver maður léti sjá sig, og þá mundi jökulferðin horfin út í blá. Það er nóg um hótel á hinum jöklunum, en þau eru bara svo kynt, því miður, að jöklarnir sjálfir hverfa hver á eftir öðrum; svo hvar verður hægt fyrir ykkur þarna að vera ein að hugsa í komandi framtíð? Ásta Æ, vertu ekki að hugsa um það Hans, en hugsaðu um hve þú ert tapaður, lángt í burt! hans Æijá, ég þrái þessa einveru og frið með tónlistinni. Þess vegna er unaður á jöklum. Svo að hér er ég í stað þess að vera þarna niðri í geislavirkri borgarsvækjunni. Eitthvað annað að vera hér en þarna niðri í stöðugu veislupjattinu. Hríðarnar í fullu fjöri nótt sem nýtan dag. Ásta Ferðu ekki bráðum að koma? I alvöru að tala? Ertu enn á jökulskallanum? Erm bara ekki að skrökva Hans? Ég sé þig ekki fyrir hríðum. hans lítur niður á strönd: Hér er ég. Orgelrödd: Hér mun ég verða. Djúpraddaður: Lifa hér. Þurr hassi: Frjósa. Sýngjandi: Hve gam- an að vera úti í náttúrunni! Ég er svo alveg hissa! Barkraddaður strigabassi: Viltu lofa mér einu? Ásta Já. Ætli það ekki. hans Að segja engum frá. asta hrœdd: O! A ég að vita af þér frjósa við jökulskallann og eng- um segja frá! hans Já. Segja engum frá, né benda upp á jökul. ÁSTA Hans! hans Já eða nei! ÁSTA Ég verð þá víst að gera það. 194
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.