Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 85
Síðasti jökullinn hans Og sverja. ÁSTA grátandi: Hvers vegna, Hans? hans Ég vil fá að njóta síðasta jökulsins, þú skilur það Asta, vera hérna á honum úr því hann er með sinn blessaða hélaða skalla. Ásta Jæja þá, ég sver, þótt ég viti ekki hvers vegna þú vilt láta mig gera það. hans Guð blessi þig fyrir það Asta. ásta Hvers vegna læmrðu þig frjósa svona Hans, og hvers vegna læturðu mig svo sverja þig frá björginni? hans Það er nú það Asta, það er nú einmitt það sem ég hef alla ævi verið að sorga um. Ásta Hvað? Hvað er að þér elsku Hans? Hvað hefur valdið öllum þessum voðalegu örlögum? HANS hvíslandi: Það er nú sko svona Asta: Ég á ekki fyrir kism. Það er nú einmitt það. Brosir: Sem er það besta af öllu! Ljómar nú allur: Því það þarf enga kism á jökli. Það er nú það. Talar hcegt og með mikilli blíðu: Ekkert mun gerast, ég er viss um það. Ég mun heyra hvin í veðrum. Það er allt og sumt. Talar mjög blítt: Svo breiðir jökullinn sæng sína yfir mig. Skilurðu? Engin kista. ÁSTA Ó! hans Tignandi: Síðasti jökullinn! Ásta Ó! Ó! hans Blessaður síðasti jökullinn! 195
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.