Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Blaðsíða 90
Tímarit Máls og menningar að kommúnistaflokkarnir eru fjölmennir alþýðlegir flokkar með rætur í verkalýðshreyfingunni og þeir endurspegla því nauðugir viljugir þau vandamál og þær hugmyndir sem ríkja meðal verkalýðsins. Þeir geta ekki hundsað þær án þess að stefna áhrifum sínum í voða. Þess vegna er PCI í mjög vandasamri aðstöðu með óbeinni aðild sinni að ríkisstjórn. Almennt séð eru félagslegar aðstæður í Suðun-Evrópu mjög frá- brugðnar þeim sem ríkja í norðurhluta álfunnar. Og kommúnistaflokk- arnir geta ekki hundsað þær raddir sem vefengja ágæti auðvaldsþjóð- félagsins. Klemman sem kommúnistaflokkarnir eru í er því þessi: ann- ars vegar eru þeir pólitískt afl sem vill standa vörð um lýðræðið, hins vegar eru þeir félagslegt afl sem yfirleitt neyðist til að taka tillit til þeirra krafna sem ná út fyrir endurbætur á ríkjandi þjóðfélagi. Með öðrum orðum snýst gangur mála í Suður-Evrópu um félagslega breyfingu á sama tíma og verkalýðshreyfing Norðurlanda þarf að burð- ast með sósíaldemókratískt skriffinnskubákn. Með þetta í huga hrellir það okkur að lesa lofgerðaróð um „scenska sósíalismann“ í Le Nouvel Observateur, tímaritinu sem þú skrifar í. Það hrellir mig líka. Það háir greinilega vinstriöflunum að þau vantar sameiginlega við- miðun, sameiginlegt pólitískt tungumál, ef svo má segja, nothæft til að skilgreina kreppu auðvaldsins og stinga út leiðina út úr henni. Þetta vandamál verður ce meir brennandi eftir því sem kreppan magnast. Já, þessu er ég sammála. Auðvaldið hefur í för með sér misjafna þróun í hinum ýmsu löndum og innan hvers lands. A síðustu 5—6 ára- tugum hefur verkalýðshreyfingin klofnað margsinnis og hún hefur þró- ast misjafnlega í takt við misjafna þróun auðvaldsins. Að auki þarf verkalýðshreyfingin stöðugt að burðast með mikið safn af kreddum sem hún hefur erft frá Oðru og Þriðja alþjóðasambandinu. Það var þetta sem leiddi til þess að á sjöunda áratugnum kom fram ný vinstri hreyfing sem lagði til að menn tækju þessi vandamál nýjum tökum. Nýja vinstri hreyfingin á enn í erfiðleikum með að fóta sig vegna sterkrar stöðu kommúnistaflokkanna og hún hefur heldur ekki getað hafið umræður sem gætu leitt til þróunar nýrra kenninga og skilgreininga. Ég fellst á þá túlkun að hreyfingin eigi erfitt með að aðlaga sig þeim þörfum sem þegar eru til staðar. Vandinn er sá að hún eltir atburðarásina í stað þess að vera fær um að grípa inn í gang mála. Umræðan um það hvað beri að gera, hvað þurfi til að koma á sósíalisma, er enn mjög ófullkomin. 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.