Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 16

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 16
Tímarit Máls og menningar Hjá báðum féll málið með þungum, máttugum niði; mál 19. aldar, sagna og Eddu og Vídalíns í einni eining. Hjá báðum var kveðandin lom- löng og slög stuðla og ríms þung og háttföst. Ofar öðru var þeim þó sam- eiginlegt eitt megineinkenni: Þeir voru báðir vitsmunaleg skáld. Nú væri það sjálfsagt of fast að orði kveðið að telja þau Ijóðskáld, er fram komu á árunum 1918 og 19, hafa verið andvitsmunaleg í fyrsm verkum sínum, sem áður var getið, en ótvírætt er það að þau leggja meiri áherslu á hjartað en heilann, á tilfinningar fremur en íhygli og djúpa grundan. Þetta var tími dýrkunar hins frumstæða og jarðnána, tími opinn- ar tjáningar heitra tilfinninga, ástar, gleði og sorgar. Jafnframt losuðu þeir um bönd Ijóðsins. Stefán söng með nýrri hrynjandi undir léttum Ijóðræn- um háttum og Davíð leitaði til kliðmýktar og angurværðar þjóðvísnanna með svipuðum listrænum árangri. A næsm ámm kvöddu sér hljóðs nokkur ung skáld, sem stóðu í teikni svipaðra viðhorfa til lífs og listar og þeir Stefán og Davíð: Jón Thorodd- sen yngri og Sigurður Grímsson 1922 með Vlugur og Við langelda, Magnús Ásgeirsson 1923 með Síðkveld. og Tómas Guðmundsson 1925 með Við sundin blá. Þegar við límm nú á þennan hóp ungra skálda hygg ég að okkur sé bemr Ijóst en mönnum var þá að töluvert var að gerast í íslenskri ljóðlist. Þess var þá kannski líka tæpast að vænta að menn rykju upp til handa og fóta þó að sveitapilmr vestan úr Dölum sendi frá sér fyrsm ljóðabók sína 1926 undir látlausu heiti vögguvísunnar, Bí bí og blaka. Þegar þessu ljóðakveri er flett blasir það við augum að Jóhannes úr Kötlum kom ekki fram sem sérstakur nýjungamaður í íslenskri ljóðagerð. Heildaráhrif kvæða hans eru mjög þau sömu og kvæða þeirra ungu skálda, er fram höfðu komið næsm árin á undan. Hann er þó mun bundnari af eldri Ijóðhefð. Þannig yrkir hann „Háttalykil“ þar sem hann leikur sér að dýrum bragarhátmm fornum af miklu listfengi. Þar kveður hann svo í „Inngangi“: íslenzk tunga andans ljósi yfir tregðu hugans bregður; varpar ómum helgrar hörpu huldumála í daufar sálir. 126
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.