Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 20
Tímarit Máls og menningar taka upp gleraugun sín í tvennu lagi. Aldrei á æfi minni hafði ég gert nokkuð þessu líkt. Ofboðsleg skelfing greip mig og ég sneri við og hljóp heim. Ekki þorði ég að segja nokkrum lifandi manni frá því sem ég hafði gert og ég þorði ekki út af ótta við að mæta Rúdólf. Samviskubitið kvaldi mig. Hvernig færi Rúdólf nú að, þegar gleraugun hans voru brotin. Eng- inn augnlæknir var á Austurlandi, fólk þurfti alla leið til Reykjavíkur til þess að fá ný gleraugu. En svo komst allt upp. Tveir hermenn komu og höfðu með sér túlk. Þeir voru sendir af Rúdólf og átm að spyrja hvers vegna litla stúlkan kæmi ekki út að leika sér eins og hinir krakkarnir. Eg varð svo hrædd, þegar ég heyrði til þeirra, að ég faldi mig uppi á lofti, en það dugði ekki, ég var neydd til að koma niður og tala við þá. Nú játaði ég grátandi, að ég hefði brotið gleraugun hans Sergeant Rúdólfs, en þeir voru ekki komnir til að skamma mig. Sergeant Rúdólf var ekki reiður, það gerði ekkert til með gleraugun hans, það var bara spöngin sem brotnaði, og svo væri líka augnlæknir hjá hernum og það var búið 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.