Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 51
Ég á bíl Jæja, segir mamma. Vertu kyrr. Kannski spretta bananar upp úr grautar- pottinum hjá mér í kvöld. En það verður ekki þér að þakka. Mamma fer inn á klósett og grætur svo hátt að það glymur í húsinu. Eg get ekki baðað hann son minn í neinu nema tárum, skælir hún og hefur svo hátt að allir heyra. Hún kemur fram og fer rennblaut og tárvot í kápuna. Það verður enginn vatnshræddur á þessu heimili við tárin úr mér, segir hún og er hnuggin í alvöru. Eg ætti kannski að grenja fullt baðkar? Róleg, segir Oli pabbi. Eg er alltaf svo rólegur, þó ég verði æstur. Fáðu síðasta sopann af meðalinu. Eina barnið mitt, segir Ola mamma og hágrætur ofan á Ola. Hún grætur á höfuðið á honum og sléttir úr hárinu með tárunum. Nú er mamma búin að gráta svo mikið að hún verður að kaupa sér tár, segir Oli pabbi. Hún verður að fá tár, svo hún geti grátið. Við verðum að kaupa tárið á svörtum, ef við flýtum okkur ekki, segir Ola mamma. Munið að ég hætti klukkan fimm, segi ég. Þú skilur ekki barnið eftir eitt, þó okkur seinki um tíu mínútur, segir Oli pabbi. Hann fer í símann og segir: Sendið mér bíl. Eg er kaupfélagsstjóri utan af landi. Og hafið bílstjór- ann góðan. Mamma er bíll, segir Oli. Já, Oli minn, segir mamma. Eg er ósköp mikill bilaður og bensínlaus skrjóður. En ekki er Oli pabbi betri. Hann gæti átt heima uppi í tré eða ljósakrónu og lifað á perum. Eg á víst þennan bíl, segir Oli pabbi um leið og bíll flautar fyrir utan húsið. Eg á bíl, segir Oli. Mamma og pabbi eru ósköp miklir skrjóðar, og Oli litli á þá báða, segir Oli pabbi. 12 TMM 177
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.