Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 106
Tímarit Máls og menningar til þess að ekki tapist of margir skóladagar, taka nemendur þátt í dagleg- um störfum hásetanna eftir því sem þeir geta; í sveitinni fara þau í gegn- ingar í fjós og fjárhús með bændunum, jafnframt því sem bændurnir fræða þau um ýmsa þætti búskaparins. Þau sem starfa í verslunum kaupfélagsins, fara fyrsta daginn til kaupfélagsstjórans og fræðast um samvinnuverslun. Þetta voru sýnishorn af þeirri vinnu sem nemendurnir ganga í. Það skal tekið fram að stúlkum og drengjum er dreift jafnt í hin ýmsu störf, reynt er að sporna gegn því mati að sum störf séu aðeins fyrir karla en önnur aðeins fyrir konur, strákarnir fara jafnt í eldhús sjúkrahússins sem stelp- urnar á bifreiðaverkstæðið. 2J. Undirbúningur og tengsl við starfsmenn. í upphafi var haft samband við um 30 aðila í stofnunum og fyrirtækjum í bænum vegna þessarar kynningar. Umsjónarmaður nemenda var valinn á hverjum vinnustað og þeir kallaðir á fund í skólanum ásamt nemendum þar sem gerð var grein fyrir hugmyndum skólans um þessi tengsl. Eru þetta starfsmenn sem hafa aðstæður og tíma til að sinna nemendum þegar þeir koma til vinnu og náms á vinnustað. I samvinnu við umsjónarmennina var gerð námslýsing fyrir hvern stað þar sem skráð var hvað nemendur skyldu gera og hverju þeir ættu að kynnast (sjá ramma 2). Hlutverk þessara leiðbeinenda er að taka á móti nemandanum fræða hann um ákveðna þætti starfseminnar, finna honum verkefni og veita leiðbeiningu. Einnig skráir hann mætingar og verkefni dagsins á þar til gerð eyðublöð. Þessari viðleitni skólans var alls staðar mjög vel tekið og t þessi þrjú ár hefur sá jákvæði andi haldist. Starfsfólkið hefur litið á það sem sjálfsagðan hlut að eyða all nokkrum tíma í nemendurna og jafnvel undirbúið fyrir þau verkefni og/eða fyrirlestur. A almennum kynningarfundum fyrir foreldra á haustin er vettvangs- fræðslan kynnt. 2.4- Starf nmsjónarkennara vettvangsfneðslunnar. Umsjónarkennari vettvangsnámsins sér um allt skipulag, fer á milli vinnu- staðanna á miðvikudagsmorgnum, lítur eftir nemendum og heldur uppi 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.