Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 104
Timarit Máls og menningar Vettvangsfræðslan hefur verið fastur liður á stundaskránni. Hvern mið- vikudagsmorgun allan veturinn hafa nemendur farið til náms og starfa í hin ýmsu fyrirtæki og stofnanir í bænum og dvalið þar í þrjár til fjórar klukkustundir. Hér er um að ræða fiskvinnslufyrirtæki, verslanir, skrif- stofur, verkstæði, þjónustustofnanir, sveitabýli, togara o. fl. (Sjá upptaln- ingu, rammi 1). Eftir hádegi hafa þeir síðan sótt sína almennu tíma í skólanum. Hver nemandi fer fjórum sinnum, þ. e. fjóra miðvikudagsmorgna, á hvern vinnu- stað og kynnist því sex mismunandi vinnustöðum yfir veturinn. A flesta staði kemur aðeins einn nemandi í einu en á nokkra koma fjórir til sex í hópi. Það eykur sjálfstæði þeirra að vera ein síns liðs og hafa ekki félaga í nánd til að halla sér að eins og þau hafa oftast bæði í skólanum og tóm- stundum. 2.2. Verkefni nemenda á vinnustað. Með því að koma fjórum sinnum á hvern vinnustað fá nemendurnir tæki- færi til að kynnast honum all vel. Reynt er að komast alveg hjá því að nemendur horfi á fólkið vinna heldur taka þeir þátt í þeim störfum sem þeir ráða við. A sjúkrahúsinu t. d. skúra þeir gólf, baða sjúklinga og bera fólki mat; hjá bakaranum blanda þeir deig, hnoða og raða í ofna; í frysti- hús og saltfiskverkun koma nokkrir saman í hópi, hlusta á fyrirlestur verkstjóra fyrsta klukkutímann í hvert skipti sem þeir koma, en dreifast síðan í hin ýmsu störf á eftir. Fyrirlestrarnir fjalla m. a. um nýtingu hrá- efnis, vélar, markaðsmál og umbúðir. A dagheimilinu hjálpa þeir til við að klæða börnin úr og í, lesa fyrir þau sögur, hjálpa til við föndur og aðstoða við eldamennsku í eldhúsi; á bæjarskrifstofurnar koma nokkrir saman og fá fyrsta daginn fyrirlestur um uppbyggingu stjórnkerfis bæjar- ins, fá fjárhagsáætlun og yfirlit yfir nefndir, næsta skipti fara þeir til bæjargjaldkera og fræðast um opinber gjöld til bæjarfélagsins og reikna út fyrirframgreiðslu og dráttarvexti, hjá byggingarfulltrúa fylla þeir út hinar ýmsu skýrslur sem húsbyggjandi þarf að fylla út vegna umsóknar um lóð, byggingarleyfi og lán, í fjórða skiptið kynnast þeir störfum bókara; í þvottahúsinu flokka þeir þvott, setja í vélar og strauja; á bifreiðaverkstæð- inu fara þeir í vinnugalla og vinna með bifvélavirkjunum þau verk sem þeir ráða við; í veiðiferð með togurunum, sem farin er í kringum páska 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.