Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 107
Tetigsl skóla og atvinnulífs
Sýnishorn úr námslýsingu vettvangsnámsins:
Bcejarfógeti - skrifstofa. Umsjónarmaður: Ásgeir Lárusson.
Kynning á Tryggingastofnun ríkisins (útborgun bóta); dómsmál
(dæming í einkamálum, skilnaðir o. fl.), sakamál (ölvun við akst-
ur, innbrot), tollgæsla, lögregla, skattheimta.
Þinglýsingar, lögtök, firmaskrá, ökuskírteini, aðflutningsgjöld, lög-
skráning báta og skipa.
Nemendur taka þátt í almennum skrifstofustörfum.
Lifeyrissjóður Austurlands. Umsjónarmaður: Árni Þormóðsson.
1. Fræðsla um lífeyrissjóði almennt og Tryggingastofnun ríkisins.
2. Lífeyrissjóðalán, lánareglur, lánaréttindi, réttindaflutningur, af-
borganir.
3. -4. Skrifstofan. Færa inn á tölvu lífeyrissjóðsiðgjald fyrirtækja
og einstaklinga. Veita upplýsingar um inneign félaga, hvenær
lánað er o. fl. Símvarsla, vélritun.
Saltfiskverkun. Umsjónarmaður: Guðjón Marteinsson.
1. Blautverkun fiskjar. Flatning og söltun. Saga saltfiskverkunar.
Nemendur salta í pækilkassa og staflsalta.
2. Þurrkun á saltfiski. Sólþurrkun og þurkklefar.
Nemendur vaska fisk og raða í stæður og þurkklefa.
Umbúðir. Mat, viktun, pökkun. Nemendur flokka fisk og setja
i umbúðir. Skreiðarverkun.
3. Utflutningur og markaðslönd. S.I.F. og Framleiðslueftirlit sjáv-
arafurða.
4. Verkstjórn og vinnustaðurinn.
Sjúkrahús — ellideild. Umsjónarmaður: Guðrún Sigurðardóttir.
Nemendur reyna að setja sig inn í kjör aldraðs fólks.
Aðstoða vistmenn við böðun, hárþvott, fataskipti, hárgreiðslu.
kaffihitun. Bera fólkinu mat, borða með því, ræða við það og
skemmta því.
Þvottur og ræsting herbergja.
233