Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 65
Nornin í Múfftargötu — Hvað? — Sent Nödju með hana til mín? En Papa Saíd var ósveigjanlegur. — Nei, frú mín, við sendum aldrei heim. Og Nadja hefur líka annað að gera. Ef þér loftið þessari flösku ekki þá verðið þér bara, því miður, að skilja hana eftir! — Þá það, sagði nornin, ég tek hana. Verið þér sælir, herra Saíd! — Sælar, frú! Og nornin fór með tómatsósuna. Þegar hún var komin heim sagði hún við sjálfa sig: — Mér dettur nokkuð í hug: í fyrramálið fer ég í Múfftargötu og bý mig eins og sölukellingu. Þegar Nadja fer í sendiferð fyrir foreldra sína þá næ ég í hana. Daginn eftir var hún í Múfftargöru og þóttist vera að selja kjöt þegar Nadja fór þar hjá. — Góðan daginn, stúlka mín. Vantar þig kjöt? — Nei frú, ég átti að kaupa hænu. — Skrambinn! hugsaði nornin. Daginn þar á eftir bjó hún sig út eins of hænsnasölukellingu. — Góðan daginn, væna. Ætlarðu að kaupa af mér hænu? — Ónei, frú. í dag á ég að kaupa kjöt. — Fjárans! hugsaði nornin. Þriðja daginn bjó hún sig enn og seldi nú bæði kjöt og hænsni. — Góðan daginn, Nadja, góðan daginn stúlka litla! Hvað viltu fá? Sko í dag er ég með allrahanda: nautakjöt kindakjöt, hænsni, héra ... — Einmitt, en nú vantar mig fisk! — Fari það og veri! Þegar nornin var komin heim fór hún að hugsa og hugsa og á endanum datt henni nokkuð í hug: — Ágætt, fyrst þetta er svona, þá verð ég í fyrramálið ein og sjálf, ALLAR sölukellingarnar í Múfftargötu! 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.