Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 84
Sven Wernström Hvað er gott og hvað er vont? Erindi flutt á 8. þingi barna- og unglingabókaböfunda, 1978 Efni þessa þings er sú ógn sem norrænum barnabókum stendur af vit- undariðnaði og sölumennsku. Vitundariðnaður er pólitískt hugtak, við ætl- um að ræða um hann. Og við ætlum að ræða um barnabækur - líklega er þá ætlunin að ræða um „góðar“ og „vondar“ barnabækur. Það væri því best að byrja á að segja nokkur orð um „gott“ og „vont“. I Svíþjóð er borgaraleg ríkisstjórn. Til er fólk sem finnst sú stjórn góð, og til er annað fólk sem finnst hún vond. Stuðningsmönnum borgara- flokkanna finnst hún góð, sósíaldemókrötunum í stjórnarandstöðu finnst hún vond. Til eru líka fáeinir sem vita sínu viti og skilja að stjórnin er góð miðað við þann tilgang sem hún hefur, sem er að gera hina ríku ríkari og arðræna vinnandi fólk. Skínandi góð stjórn til að vinna að sínu tak- marki. I gósen-Svíþjóð þessarar stjórnar á að sýna kvikmynd í sumar sem heitir Síðusm mannæturnar. Einn helvítis-tryllir, eins og Europafilm segir í aug- lýsingum. Þetta er mjög ljót mynd með drjúgum skammti af kynlífssenum og ofbeldi. Hún er unnin af óþekktu kvikmyndafólki á Italíu en á að gerast á eynni Mindanau í Filipseyjaklasanum. I myndinni er ungum kon- um nauðgað og síðan eru þær steiktar og étnar. Við fáum líka að sjá konu ala barn, bíta sundur naflastrenginn og kasta barninu fyrir krókódíla. Okkur dettur nú kannski í hug að þetta sé vond mynd, en það er líka hægt að skoða hana frá gagnstæðum sjónarhóli: hún er góð miðað við þann eina tilgang sem hún hefur, að slæva og forheimska stóran áhorf- endahóp drengja á aldrinum 20-25 ára og safna peningum í hít framleið- enda sinna. Þannig er þessu einnig varið með afþreyingarbókmenntir handa börn- um. Við segjum að þær séu slæmar, en þær eru góðar miðað við þann \ 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.