Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 39

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 39
Þýddar barnabœkur fullar af fordómum gagnvart öðrum kynþáttum en þeim hvíta. Það kemur m. a. fram í því að glæpamenn eru oft af öðrum kynþætti eða lögð áhersla á villimannlegt eðli þeirra. Afmr á móti halda þær mjög á lofti yfirburð- um vestrænna manna, einkum Bandaríkjamanna. Stærsti hluti sakamála- sagna er bandrískur og í þeim bókum má finna mörg dæmi um þjóð- rembing. Bækurnar halda fram friðhelgi eignarréttarins og yfirráðarétti manna yfir landssvæðum sem þeir hafa sölsað undir sig án þess að það komi fram hvernig sá rétmr er fenginn. Réttur Bandaríkjamanna til að skipta sér af málum annarra þjóða, svo sem á Hawai eða Suður-Ameríku er aldrei véfengdur. I bókinni Höfuð að veði er það t. d. réttlætt fyrir les- endum að CIA aðstoði stjórn í nafngreindu landi við að halda velli og berja niður innanlandsuppreisn kúgaðrar alþýðu. I hnotskurn er hugmynda- fræði stærsta hluta bókanna grófur áróður til smðnings ríkjandi stétmm í auðvaldsþjóðfélagi og réttlæting á aðferðum þeirra til að halda völdum. Hvers vegna bókaflokkar? Það hefur komið fram að algengast er að gefa sakamálasögur út í bóka- flokkum. Innan hvers flokks er hver bók annarri lík. Þegar lesandi hefur lesið eina þeirra veit hann alltaf að hverju hann gengur í næsm bókum. Þetta á líklega drjúgan þátt í vinsældum þeirra. Það sama á við um þessar bækur og myndaflokka um sakamál í sjónvarpinu.24 Styrkur þeirra er fólginn í vananum, endurtekningu þess sem lesandinn veit og þekkir. En fleira kemur til. Bókaflokkar eru einnig hagkvæmir til að draga úr kostn- aði við framleiðslu. Með fyrstu bók er búið að búa til persónur og stéttar- stöðu, umhverfi og slíkt. Þar með er formúlan að bókaflokknum fengin sem síðan má fylla inn í. Bækurnar verða á þennan hátt stöðluð fram- leiðsla. Nokkurs konar bókaverksmiðjur starfa með miklum blóma í Banda- ríkjunum. Ein þeirra gefur t. d. út bækurnar um Frank og Jóa og Nancý undir dulnefnum.25 Eigandi „verksmiðjunnar“, Harriet Adams, hefur sjálf skrifað um 100 bækur og í „verksmiðjunni“ starfar hópur ritara sem skrifa bækurnar þegar grindin og hin stöðluðu einkenni hafa verið ákveðin. Með þessu móti sleppa útgefendur við að greiða rithöfundunum há laun. Auk þess að vera fljótlegt og ódýrt í framleiðslu er bókaflokksformið notað til að varan seljist enn betur. Með því er höfðað til söfnunaráráttu sem þekkt er hjá krökkum á vissu aldursskeiði. Þessnr bækur eru því dæmi- 165
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.