Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Blaðsíða 60
Tímarit Máls og menningar í tveim íslenskum barnabókum á þessum áratug hefur verið reynt með góðum árangri að vefa saman veruleika og ímyndun - auk þess sem Alí flugvélaræningi ætti kannski frekar heima hér en þar sem honum var holað niður. I Berjabít eftir Pál H. Jónsson (1978) tekur sögumaður byrjunar- stöðu í raunverulegum aðstæðum afa sem leiðist, eins og innilokuðu barni, af því að hann má ekkert gera. Innihald í lífið finnur hann í dálitlum fugli sem hefur villst til Þingeyjarsýslu alla leið frá Kasmír og er vansæll með það og svekktur. Afi ræðir við fuglinn, lengi vel með hörmulegum árangri, en með því að leggja fram alla sína ást og alúð tekst honum að brjóta þrjóska varnarstöðu fuglsins niður og sýna honum að lífið sé ekki svo bölvað þrátt fyrir ailt, ef maður leggi fram krafta sína. Hér ræður til- finning ferðinni og skáldlegur innblástur umfram skynsamleg rök, og það gerir þessa sögu einhverja yndislegustu barnabók okkar. Samstaða, sam- hjálp og kærleikur er það sem gildir. Hin bókin sem mig langar að minnast á hér er eldri en Berjabítur og ekki eins vel gerð, en þjónar tilganginum hér ennþá betur. Sú heitir Trilla, álfarnir og dvergurinn Túlli og er eftir Olgu Guðrúnu (1972). Eins og í Berjabít hefst þessi saga í leiðinlegum veruleika þess sem er innilokaður og má ekki neitt. Trillu hundleiðist í andlausum sandi í sandkassa og flýr þaðan inn í ævintýraheim. Þar límr allt öðruvísi út og betur fyrir börn, hlutverkum er jafnt skipt á milli kynja, börnin fá sinn skammt af ábyrgð og peningar eru ekki vandamál. Auk þess krefst þessi heimur mikillar hetjulundar af Trillu sem hún er fús til að sýna. Og hún lofar sjálfri sér að reyna að berjast fyrir breytingum þegar heim kemur afmr. I þessum tveim síðasttöldu sögum held ég að felist mikill lífsneisti og tækifæri til að virkja börn og kenna þeim að vinna að því sem hefur raun- verulegt gildi. Það skiptir miklu máli að geta sýnt þeim árangurinn af verkinu með hjálp ímyndunarinnar ef leiðin sem farin er að markinu er raunhæf og sannfærandi. Það þýðir ekkert að láta Súpermann leysa málið. Staða barna er ekki góð í nútímaborgarsamfélagi, þau eru mýmörg bar- átmmálin ef vel er að gáð, því börn eru í rauninni alveg réttindalaus þar sem þau sitja í biðsal atvinnulífsins. Sameinuðu þjóðirnar hafa gefið út lista yfir það sem börn eiga rétt á á barnaári og sá listi er fallegur, en það má bæta ýmsu við og færa kröfurnar um leið nær jörðinni kannski. Eitt af því sem þá verður fyrst fyrir er að börn eiga að hafa rétt til að hafa áhrif á umhverfi sitt. Það er alltaf verið að troða í þau umferðar- reglum svo að hinir fullorðnu geti þvegið hendur sínar af þeim sem fyrst, 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.