Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Síða 26
Tímarit Máls og menningar orkuárás til að eyða sem flestum helsprengjum og hernaðartækjum andstæð- ingsins. Forskotsárás mundi nefnilega gera að engu möguleikann til að svara i sömu mynt með kjarnorkuárás. Það hefur verið notað sem önnur röksemd þessarar nýju stefnu að hún gæti gert takmarkað kjarnorkustríð mögulegt, og auðveldað sigur í slíku striði. Þessi hugsun er háskalega óábyrg og barnaleg. Risaveldin tvö gætu aldrei háð tak- mörkuð kjarnorkustrið, a. m. k. ekki á miðlægum svæðum eins og Evrópu eða í Miðjarðarhafsbotnum. Þau mundu á svipstundu breytast i alger atómstrið. Það er líka áfall fyrir Evrópumenn að verða enn einu sinni vitni að því hvernig svo mikilvæg breyting á stjórnstefnu varðandi kjarnorkuvopn er lögð fram eins og tromp í amerískri kosningabaráttu án gagngerra viðræðna við evrópska bandamenn Bandaríkjamanna. Þessi ákvörðun kemur Vestur-Evrópu við ekki siður en Bandarikjunum. Fyrirmæli nr. 59 segja berum orðum að Banda- rikjastjórn liti á Evrópu sem sinn eigin leikvang undir kjarnorkustrið. Þeir hafa búið til kjarnorkuvopn gagngert fyrir þennan afmarkaða stríðsleikvang. Með fyrrnefndri ákvörðun NATO i desember 1979 hafa Bandaríkin i raun fengið að koma þessum vopnum fyrir á svæðinu. Mér er til efs að nokkurt svæði sé ver búið undir kjarnorkustríð en Vestur-Evrópa. Flatarmál hennar er svo tak- markað og þéttbýlið svo mikið að kjarnorkuárás hefði takmarkalausar hörmungar í för með sér. íbúar Vestur-Evrópu þyrftu öllu öðru fremur að reyna að koma i veg fyrir atómstrið. Sömu landfræðilegu og stjórnfræðilegu ein- kennin gera það að verkum að Vestur-Evrópa getur aldrei skákað Sovétrikj- unum á sviði kjarnorkuvopna. í Vestur-Evrópu hafa þær áhyggjur alltaf legið i leyni að Bandaríkjamenn mundu á hættutímum hliðra sér hjá því að grípa til síðustu örþrifaráða ógnarjafnvægisins, sjálfsfórnar, til að koma Vestur- Evrópu til hjálpar. Hin nýja kjarnorkustefna Carters sýnir að þessar áhyggjur eiga rétt á sér og gefur um leið bandalagsþjóðunum ýmsar ástæður til endurmats og sjálfskönnunar. Leiðin úr þessari sjálfheldu er ekki aukin kjarnorkuhervæð- ing Evrópu og allra síst herfræðileg stefna sem mundi gera Vestur- og Norð- ur-Evrópu að leiksoppum i baráttu risaveldanna um forskotsmöguleika til árásar. Það væri mjög þung byrði lögð á litil ríki. Og hvaða vit er í þvi að Bretland og Frakkland berjist við að koma sér upp einhvers konar sjálfstæðum ógnunarmætti með eigin kjarnorkuvopnabirgðum — hvort um sig og án nokkurs minnsta samstarfsvilja? Það hefur vakið mikla athygli og talsverða andspyrnu í Bretlandi að rikisstjórnin hyggst verja 11,5 milljörðum dollara í nýjar Trident-eldflaugar sem komið verði fýrir i 4—5 nýjum Trident kafbátum. Frakkar hafa nýlega ákveðið að auka ógnarmátt sinn, 272
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.