Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Síða 28
Tímarit Máls og menningar vegna þess raunveruleika sem blasir við á sviði hernaðar og stjórnmála má ekki ætla sér um of í fyrstu umferð. Að stofnun kjarnorkuvopnalauss svæðis yrði staðið á þann hátt að undir- ritaður yrði samningur milli viðkomandi ríkja þess efnis að þau skuldbyndu sig til að eiga hvorki né staðsetja kjarnorkuvopn á yfirráðasvæði sinu á landi eða sjó. Um leið yrðu þau að skuldbinda sig til að leyfa ekki öðrum ríkjum að koma þar fyrir slíkum vopnum. Þetta bann yrði í gildi bæði á friðar- og styrjaldar- timum. A móti yrðu kjarnorkuveldin að ábyrgjast fyrir sitt leyti að beita ekki kjarnorkuvopnum gegn neinu riki á hinu norræna, kjarnorkuvopnalausa svæði og hóta heldur ekki beitingu slíkra vopna þar. Slíkar yfirlýsingar eru fylgiskjöl með Tlatelolco-sáttmálanum frá 14. febrúar 1967 þar sem kveðið er á um að Rómanska Ameríka skuli vera kjarnorku- vopnalaust svæði. Alþjóðlegu kjarnorkumálastofnuninni í Vinarborg er falið eftirlit með því að kjarnorkuvopnabannið sé haldið. Sams konar ákvörðun væri líka sjálfsögð gagnvart kjarnorkuvopnalausu svæði á Norðurlöndum. 1. Dr. Howard H. Hiatt: Tbe Medical Facts ofNuclear Attack. Int. Herald Tribune, 9/10. ágúst 1980. — 2. Dragsdahl, Information, þemahefti um dönsk öryggismál, febrúar 1980. — 3. W. McGeorge Bundy: The Avoidance of Nuclear War since 1945, bls. 28, The Dangers of Nuclear War, Toronto 1979. — 4. Alva Myrdal: The Game of Disarma- ment, 1976, bls. 247 og áfr. — 5. Sama rit, bls. 72 — 78. George Ignatieff: The Achieve- ments of Arms Control, í The Dangers of Nuc/ear War, bls. 68—69. — 6. SIPRI Armaments or Disarmaments? Bæklingur 1980, bls. 1. — 7. Ruth Leger Sivard: World Military and Social Expenditures 1979, bls. 14. — 8. Tom Wicker: The MX Missile: Less than Optimum. Int. Herald Tribune, 30/31 ágúst 1980. — 9. Ruth Leger Sivard, fyrrgreint rit, bls. 12. SIPRI Yearbook 1980, bls. xxxv —xxxvii. Tom Wicker: After the MX, What? N.Y. Times 23/3, 1980. MX in Search of a Home and Mission, N.Y. Times 31/3, 1980. — 10. SIPRI Yearbook. 1980, bls. xxxv. Det intemasjonale institutt for strategiske studier: Militcerbalansen 1979 — 1980, bls. 1 — 3. — 11. Á ensku er þetta kallað „Mutual Assured Destruction", og skammstöfunin í fræðiritum er við hæfi: „MAD!“ — 12. I. F. Stone: How Nixon’s Nuclear War Plan Was Revived, Observer 17/8 1980. Worries on Nuclear Targeting. The New York Times/Int. Herald Tribune 14/8 1980. Flora Lewis: Old Strategy or New Risks, Int. Herald Tribune 17/8 1980. Ian Mather: Directive 59 Increases Risk of Nuclear War, Observer 10/8 1980. — 13. Lokaályktun greinar nr. 33, 60—62. Sjá ennfr. The UnitedNations Disarmament Yearbook, Vol. 3, 1978. 274 Þ. H. fýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.