Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Qupperneq 28
Tímarit Máls og menningar
vegna þess raunveruleika sem blasir við á sviði hernaðar og stjórnmála má ekki
ætla sér um of í fyrstu umferð.
Að stofnun kjarnorkuvopnalauss svæðis yrði staðið á þann hátt að undir-
ritaður yrði samningur milli viðkomandi ríkja þess efnis að þau skuldbyndu sig
til að eiga hvorki né staðsetja kjarnorkuvopn á yfirráðasvæði sinu á landi eða
sjó. Um leið yrðu þau að skuldbinda sig til að leyfa ekki öðrum ríkjum að koma
þar fyrir slíkum vopnum. Þetta bann yrði í gildi bæði á friðar- og styrjaldar-
timum. A móti yrðu kjarnorkuveldin að ábyrgjast fyrir sitt leyti að beita ekki
kjarnorkuvopnum gegn neinu riki á hinu norræna, kjarnorkuvopnalausa svæði
og hóta heldur ekki beitingu slíkra vopna þar.
Slíkar yfirlýsingar eru fylgiskjöl með Tlatelolco-sáttmálanum frá 14. febrúar
1967 þar sem kveðið er á um að Rómanska Ameríka skuli vera kjarnorku-
vopnalaust svæði. Alþjóðlegu kjarnorkumálastofnuninni í Vinarborg er falið
eftirlit með því að kjarnorkuvopnabannið sé haldið. Sams konar ákvörðun væri
líka sjálfsögð gagnvart kjarnorkuvopnalausu svæði á Norðurlöndum.
1. Dr. Howard H. Hiatt: Tbe Medical Facts ofNuclear Attack. Int. Herald Tribune, 9/10.
ágúst 1980. — 2. Dragsdahl, Information, þemahefti um dönsk öryggismál, febrúar
1980. — 3. W. McGeorge Bundy: The Avoidance of Nuclear War since 1945, bls. 28,
The Dangers of Nuclear War, Toronto 1979. — 4. Alva Myrdal: The Game of Disarma-
ment, 1976, bls. 247 og áfr. — 5. Sama rit, bls. 72 — 78. George Ignatieff: The Achieve-
ments of Arms Control, í The Dangers of Nuc/ear War, bls. 68—69. — 6. SIPRI
Armaments or Disarmaments? Bæklingur 1980, bls. 1. — 7. Ruth Leger Sivard: World
Military and Social Expenditures 1979, bls. 14. — 8. Tom Wicker: The MX Missile: Less
than Optimum. Int. Herald Tribune, 30/31 ágúst 1980. — 9. Ruth Leger Sivard,
fyrrgreint rit, bls. 12. SIPRI Yearbook 1980, bls. xxxv —xxxvii. Tom Wicker: After the
MX, What? N.Y. Times 23/3, 1980. MX in Search of a Home and Mission, N.Y. Times
31/3, 1980. — 10. SIPRI Yearbook. 1980, bls. xxxv. Det intemasjonale institutt for
strategiske studier: Militcerbalansen 1979 — 1980, bls. 1 — 3. — 11. Á ensku er þetta kallað
„Mutual Assured Destruction", og skammstöfunin í fræðiritum er við hæfi: „MAD!“
— 12. I. F. Stone: How Nixon’s Nuclear War Plan Was Revived, Observer 17/8 1980.
Worries on Nuclear Targeting. The New York Times/Int. Herald Tribune 14/8
1980. Flora Lewis: Old Strategy or New Risks, Int. Herald Tribune 17/8 1980. Ian
Mather: Directive 59 Increases Risk of Nuclear War, Observer 10/8 1980. — 13.
Lokaályktun greinar nr. 33, 60—62. Sjá ennfr. The UnitedNations Disarmament Yearbook,
Vol. 3, 1978.
274
Þ. H. fýddi.