Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 31

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 31
Verða Island, Fareyjar og Grcenland . . . fullbúinna flugvalla og birgðastöðva til að geta framkvæmt árangursríkar að- gerðir. Þessi kjarnorkuvígbúnaður á Norður-Atlantshafi myndar samfellt kerfi. Sérhver tækniþáttur styður annan. I sameiningu skapa þeir kjarnorkuvopnanet, sem liggur frá kafbátunum og hlustunarkerfunum í undirdjúpunum upp i gegnum miðunar- og radarstöðvarnar á landi og þaðan til gervihnattanna sem flytja boð til allsherjarstjórnstöðva heimshernaðarins. Þetta samfellda kerfi í öllum NATO-löndunum við Norður-Atlantshaf hefur á tveimur áratugum orðið lykilþáttur í kjarnorkuvopnavígbúnaði Banda- ríkjanna. Stórveldið hefur knúið bandalagsríki sín, Island, Noreg og Danmörku, til að gera sér kleift að koma þessu kerfi fyrir og áformar reyndar að stórefla það á næstu árum. Norðurlöndin þrjú, sem eru meðlimaríki NATO, hafa smátt og smátt flækst í kjarnorkuvopnanet stórveldisins. Bandaríkjunum er nú kleift í krafti tæknibúnaðar og annarrar aðstöðu, sem komið hefur verið upp á Islandi og í Noregi og innan danska ríkisins í Færeyjum og á Grænlandi, að heyja kjarnorkustríð á norðurslóðum — afmarkað kjarnorkustríð, jafnvel árásarstríð, til að hefna fyrir aðgerðir annars staðar á hnettinum. Fœreyjar og Grœnland Færeyjar og Grænland eru svo samofin dönsku ríkisheildinni, að erfitt yrði að lögbinda kjarnorkuvopnalaust svæði sem einungis næði til landsins Danmerkur en útilokaði heimastjórnarsvæðin Færeyjar og Grænland. Frá hernaðarlegu sjónarmiði eru Færeyjar auk þess mun minna tengdar þjónustunni við kjarn- orkuvopnakerfi Bandaríkjanna en Noregur. I Færeyjum eru tvær Loranstöðvar og radarstöð sem er hluti af DEW-línunni (Distant Early Warning). Þar er einnig SOSUS-tenging við hlustunarkerfið i hafdjúpunum (SOSUS: Sound Surveillance System). Þar eru hins vegar hvorki hernaðarflugvellir, birgða- stöðvar né háþróuð miðunartæki fyrir kjarnorkukafbáta en allt slíkt er að finna í Noregi ásamt Loranstöðvum, radarþjónustu og SOSUS-kerfi. Þátttaka Færey- inga í gagnkafbátahernaðinum og flughernaðinum er því mun minni en Noregs. A Grænlandi eru fjórar DEW-stöðvar, hlekkir í linunni frá Færeyjum gegn- um Island og til Kanada. Flugvöllurinn í Syðra-Straumsfirði þjónar þessum radarstöðvum og er notaður til millilendingar. Við Thule er mikilvægasti hluti kerfisins í Grænlandi, BMEW-radar (Ballistic Missiles Early Warning) sem telst til viðvörunarkerfis Bandaríkjanna sjálfra gagnvart eldflaugaárás á Ameríku. Á sínum tima töldu Bandaríkin þennan BMEW-tækjabúnað auka framlag Dan- 277
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.