Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 51
Prestarnir í hórumanginu bókmenntir og listir. Sú þróun getur endað með því — svo líkingunni sé haldið — að prestarnir yfirtaka hórukassann, predika þar ídeólógiu hlýðninnar í nafni valdhafans. Þá má segja að möndulsnúningur jarðar hafi með vissum hætti verið stöðvaður endanlega. Utfrá sjónarmiði höfundar eða heiðarlegrar skækju er þá á ferðinni grábölvaður háski. Líka frá sjónarmiði kúnnans, vitaskuld. Nú er ég ekki að segja að við séum hér gengin alla þessa götu til enda. Langdfrá. Enn situr í stjórn Rithöfundasambands íslands einn skrifandi maður — raunar af mörgum talinn sá valdaminnsd í stjórninni. En táknin eru altént nógu mörg til þess að nú er væntanlega tími til að spyrna ögn við fæti, gjalda varhug við hverslags prestlegu tali um bók- menntir. Reisa kröfuna til Stórabróður Ríkiskassa á því einu að gróða- vænlegt sé fyrir hann að hætta að svelta hráefnalind hins arðbæra bóka- markaðar. Þvímiður er peningasjónarmiðið vænlegasta leiðarstjarnan einsog málum nú er háttað. Vonin er sú ein að græðgin nægi Stórabróður Ríkiskassa til að hann sjái að það borgar sig að festa arðbært fé í svokallaðri sköpun bókmennta ekki síðuren sölu áfengis. Og að þá verður allur óhroðinn að fá að fylgja. Annars verða bókmenntirnar predikurum að bráð. Þessvegna tala ég einsog stolt og þóttafull skækja við meglara sinn — bara um peninga og aftur peninga — þegar ríkissjóð, alþingi, heilagar kýr og rithöfunda ber á góma. Lái mér hver sem vill. Vandi rithöfundarins er vitaskuld meiri og flóknari en peningamál hans. En kemur það nokkrum við? Ég efast um það. Tungumálið dlaðmynda. Ef það hætti að vera til. Eða lokaðist útí niðaþoku þarsem enginn sér handa sinna skil, hvað þá? Þetta kynduga, fyrrum gagnsæja hröngl af orðtökum sem upphaflega TMM IV 297
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.