Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 76

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Side 76
Tímarit Máls og menningar Þetta eru endalausar „sannar sögur“, „játningabókmenntir“, „marblettabók- menntir“ eða jafnvel ,,túrbókmenntir“ (menstruationslitteratur). Undirrituðum hleypur svo sannarlega kapp í kinn þegar þau heyra svona sleggjudóma og það má spyrja á móti: Er Ofvitinn ekki „játningabókmenntir"? Er Norðan við stríð ekki „marblettabók"? Er Svartfugl ekki „sannar sögur“? Rithöfundar eru alltaf að moða úr reynslu sinni og annarra. Það er eitthvað sem allir vita. Okkur býður þó í grun að einmitt hér standi hnífurinn í kúnni. Reynsla Jóns þykir, þegar allt kemur til alls, mun merkilegri en reynsla Gunnu. — Raunar er það skiljanlegt að hvers kyns andófsbókmenntir rúmist illa í sunnudagsheimi hins borgaralega bókmenntamats. En hvers vegna skyldu sósíalistar blanda sér í kórinn sem segir að lífssögur þess fólks er breyta vill lifi sínu séu ekki góðar oggildar bókmenntir og ekki umræðuhæfar? Jú, þótt það sé sígild krafa sósíalista að bókmenntirnar leggi baráttunni lið þá er það sígild villa sósíalista að einkalífið eigi lítið erindi við pólitíska baráttu. Og þeir sem fjalla um einkalífið á persónulegan og opinskáan hátt á vettvangi bókmenntanna eru tafarlaust taldir „naflaskoðarar“ sem reyni að skjóta sér undan „alvarlegri pólitískri umræðu". Tilfinningar til sölu Hitt er svo annað mál að við erum ekki sátt við öll þau skrif sem kynferðis- pólitísk umræða síðustu ára hefur vakið. Aftur langar okkur til að taka lítið dæmi af dönum sem sumir lesendur munu kannast við. Þar á bæ hefur Súsanna nokkur Brogger verið iðin við skriftirnar og talar þar máli uppreisnar og kvenfrelsis. Skrif hennar vöktu mikla athygli i árdaga nýju kvennahreyfingar- innar, ekki síst fyrir hnyttilegar og ögrandi athugasemdir um veruleika kvenna og rýran hlut ástarinnar í hjónabandsstofnuninni. En þessi gagnrýni er borin fram á grundvelli einstaklingshyggju og sjálfsupphafningar hinnar „frjálsu konu“. Skortinn á viljastyrk sér Súsanna sem hina eiginlegu ástæðu kvenna- kúgunar og uppreisn hennar skortir því allt pólitískt samhengi. Hún beinist þegar best lætur að stökum birtingarformum kúgunarinnar og verður í æ ríkara mæli uppreisn uppreisnarinnar vegna, líkt því sem við sjáum hjá börnum þegar þau skilja ekki kúgun sína. Þess vegna bera þessi skrif fyrst og fremst vitni um lítt meðvitaðan ótta og ráðleysi gagnvart þeim samfélagsöflum sem stýra lífi okkar. I endurminningum sínum fjallar Súsanna mikið um uppáferðir sínar í fjarlægum heimshornum enda er gamla Danmörk alltof flöt fyrir þessa hetju kynlífsævintýranna. Að því leyti uppfyllir hún vel þá kröfu afþreyingariðnað- 322
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.