Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Qupperneq 95
Bárður kœri skattur — Fyrir tveimur árum . . . held ég . .. þá hirti hann mig upp úr Nýhöfninni og fór með mig um borð í vitaskipið þar sem hann bjó. Þarna hjúkraði hann mér, gaf mér að éta og vék ekki frá mér í hálfan mánuð. Ég var illa staddur í þá daga. Hann var búinn að mála bátinn hátt og lágt, skreyta veggina með slíkum málverkum, að hvert listasafn hefði mátt vera stolt af því að eiga þótt ekki hefði verið nema eitt þeirra. Einu sinni kom til hans frægur listamaður og keypti af honum eitt málverk fyrir eina flösku. Stuttu seinna hélt þessi málari sýníngu, og þá hékk myndin hans Bárðar á besta stað í salnum, merkt þessum listamanni. Bárður fór á sýnínguna og ætlaði að taka myndina með sér heim. En þá var kallað á lögregluna og honum stúngið í steininn í mánuð, sakaður um óspektir á almanna færi og tilraun til að stela málverki. Svona er þetta, Íslendíngur. Allt byggist upp á því að stela frá öðrum á einhvern hátt. . . sjúga sakleysíngjana og kúga þá sem minni máttar eru, svíkja og sleppa við að gera skyldur sínar, en láta aðra gera þær fyrir sig. A ég að segja þér eitt. Einu sinni vann ég sem flutníngamaður hjá fyrirtæki. Við vorum alltaf þrir saman. Annar þeirra sem vann með mér hvarf alltaf ef við þurftum að vinna eitthvert erfitt verk. Þá gufaði hann bara upp, helvítis þrjóturinn. Einu sinni vorum við að burðast með stóran fataskáp ofan af sjöttu hæð. Þá hvarf hann, þessi félagi okkar, allt í einu og við vissum ekkert hvert hann fór. Þegar við vorum komnir með skápinn niður á aðra hæð gat ég ekki leingur setið á mér og fór að öskra á kallinn. Þá heyrðist bánkaö í hurð rétt hjá okkur og hann kallaði: Ég er hérna inni í skápnum, einhver verður að halda við hillurnar! — Er þetta satt? — Ég skrökva aldrei. En þarna sérðu, fólk vill helst láta aðra bera sig áfram í lífinu og þegar að þreingir, rísa allir upp á afturfæturna og krefjast sinna réttinda. Braskarar svíkja undan skatti, en verða svo ólmir af reiði ef ríkið hleypur ekki undir bagga þegar kreppir að þeirra eigin hæl. Þeir heimta sjálfir að reka verksmiðjurnar sínar og græða á þeim þegar vel geingur. Svo vilja þeir sleppa við að borga skattana sína. — Heldurðu að Bárður hafi borgað skatt? spurði ég. — Já, á meðan hann var læknir. — Var hann alvöru læknir? 341
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.