Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Qupperneq 110
Umsagnir um bækur PELASTIKK Fyrir síðustu jól bætti Guðlaugur Arason sögu í safn endurminningaskáldsagna sem eru mjög vinsælar hér um þessar mundir. Pelastikk (Mál og menning 1980) segir frá sumrinu þegar Logi Kristinsson verður 9 ára og fer á vertíð í fyrsta sinn, og hún „er að hluta bvggð á bemskuminningum höfundar sjálfs" eins og segir á bókarkápu. Sagan er þó ekki sögð í fyrstu persónu heldur segir sögumaður frá sem augsýni- lega er fullorðinn og bilið orðið breitt milli hans og söguhetju. Hann heldur sig við sjónarhorn drengsins og veit ekki meira um hugsanir annarra persóna en hann, en persóna hans sjálfs, sögumanns- ins, verður stundum áleitin, ekki síst í spaklegum hugleiðingum um lífið og til- veruna. Logi er næstyngstur fjögurra systkina og býr á Dalvík hjá móður sinni og stjúpa. Faðir hans drukknaði þegar Logi var þriggja ára, en drengurinn saknar hans mikið ennþá: „Varla leið sá dagur að Logi lciddi ekki hugann að pabba sínum.“ (29) Það er ævinlega verið að bera þá feðga saman í áheyrn drengsins og ekki undar- legt þótt hann fái þá tilfinningu að hann sé einhvers konar framhald af föðurnum og raunar varla sjálfum sér ráðandi þess vegna: hann verður að halda áfram að vera eins og pabbi. Þetta veldur þó Loga eng- um hugaræsingi, hann er hæstánægður með þetta hlutskipti sitt. Faðir Loga drukknaði og lík hans fannst aldrei, þess vegna finnst Loga hann á einhvern hátt vera sér nálægur þegar hann er við sjóinn (28): Pabbi hans lá einhvers staðar þarna niðri í sjónum og heyrði hvert orð sem talað var til hans úr fjörunni. Ef maður var haldinn öryggisleysi eða vansæld þurfti ekki annað en að labba niður í fjöru og dýfa hendinni niður i kaldan sjóinn. Þá fann maður trausta föður- hönd og var aftur leiddur inn á rétta braut. Við þetta dularfulla samband drengsins og föðurins í sjónum bætist eini nýtilegi fróðleikurinn úr skólanum veturinn áður, um að lifið hafi i upphafi kviknað i sjón- um, þar fæðist það og fjari út. Fyrir Loga verður hafið það sem himinninn er flest- um öðrum: heimkynni guðdómsins og lífsins, hins háleita og hins jarðneska, og hann sækir niður í fjöru af eðlisávisun strax og hann er ferðafær. Sjórinn laðar og lokkar sem aldrei fyrr þetta vor þegar sagan hefst. Móðir Loga vill helst ekki missa hann strax út á sjó, en drengurinn fær vilja sínum framgengt. Pálmi skipstjóri á mótorbátnum Sleipni frá Dalvík leyfir honum með á síld, fyrst einn túr, svo annan og smám saman er hætt að biðja um leyfi. Drengurinn er i hrifningarvímu framan af, en þegar ver- 356
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.