Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 82
Tímarit Máls og menningar líka, jafnvel hvort þeir séu þrátt fyrir allt ekki kristnari en hún, já hvort þeim sé ekki nauðsyn, andstætt því sem Páll segir, að taka ekki virkan þátt í starfi hennar og vera jafnvel á móti henni, vilji þeir halda í og rækta sína persónulegu kristni. 2 Orðið hjátrú hefur neikvæða merkingu sem telja má kristna; jafnvel vandaðir höfundar eiga það til að afsaka mestu vitleysur kirkjudeildanna, einsog til að mynda þátt þeirra í galdrafárinu, með „áhrifum hjátrúar". Þar að auki felur orðið í sér að til sé annar átrúnaður sem sitji í fyrirrúmi. Þrátt fyrir þetta hefur hjátrú íslendinga, sem hér verður kölluð þjóðtrú, lengi verið slík að álitamál er hvort hún hafi ekki rist álíka djúpt eða jafnvel dýpra en kristnin í hugum alls þorra fólks. Oft tókst landsmönnum að bræða þetta tvennt saman einsog sjá má ótal dæmi um í þjóðsögunum og víðar. Það er engu líkara en kristinn rétt- trúnaður hafi mátt sín harla lítils, einnig meðal frammámanna kirkjunnar, þegar harðast svarf að þjóðinni og ekki gafst fræðilegt tóm til að setja átrúnaðinum „skynsamlegar" skorður. Þótt þjóðtrúin hafi verið á miklu undanhaldi eru kristnir rétttrúnaðarmenn samt enn að hafa áhyggjur af henni. Þeir benda réttilega á, að væru íslendingar krafðir um ótvíræða afstöðu í trúarefnum, væri vísast — og hér gef ég Páli orð- ið - . . . að upp kæmi æði mörg sannfæringin sem bryti algerlega í bága við kristna kenningu, t.a.m. sú sannfæring að til séu huldumenn og alls kyns dulin öfl á sveimi í náttúrunni. Vera má að ýmsir hlustenda sjái enga mótsögn, engan árekstur milli slíkrar náttúrutrúar, sem flestum er mæta vel kunn i líki anda- og draugatrúar, og svo eiginlegrar trúar á Jesú Krist og kenningu hans. En þá stafar slíkt sennilega af því hversu illa við erum í rauninni upplýst um kristna kenningu og hversu mikið skortir á að við höfum tileinkað okkur fagnaðarerindið. Segjum nú svo að íslendingar hefðu upplýst sjálfa sig vel og rækilega um kristna kenningu og tileinkað séi fagnaðarerindið til fullnustu, væri þá „nátt- úrutrúin“ liðin undir lok? Hér er ég kominn á braut þar sem rétttrúaðir kristnir menn eru sjaldséðir. Þó að þeir viti ósköp vel að guð þeirra er með þeim annmörkum að hann opinberast eingöngu í sögunni, semsé ekki í náttúrunni, þá amast þeir við þjóðtrúnni (eða ,,náttúrutrúnni“) og það meiraðsegja án þess að spyrja sig hvemig á henni standi, hver sé og hafi verið þörf manna á slíkum 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.