Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 39

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 39
Brúðkaupið Fullorðna fólkið situr í rökkrinu og horfir út um gluggann. Það er talað um meira kaffi og brúðkaup, um fisk og þurrkatíð og enginn hefur minnsta grun um syndugt lífernið í svefnherberginu. Hún nemur staðar í dyrunum — horfir beint framan í þau — og nú stenst hún ekki mátið lengur. Kjökrandi segir hún þeim hvað sé að. Pabbi Nikulásar fer inn til drengjanna. Sængin er oltin fram úr og þeir slást eins og litlir hanar. Hann dregur Nikulás út á gólfið — og friður kemst á. Nikulás verður að fara inn á dívaninn í borðstofunni og Nóra og Olafur leggjast úrvinda hlið við hlið og spenna greipar. Skýin sigla hraðbyri yfir himininn eins og stór seglskip og milli þeirra sendir sólin geisla sína niður á tangann þar sem litla, hvíta kirkjan stendur ein og veðurbarin. En nú er búið að draga turnhlerana frá og klukkan slær. Hljóðið er skært og feimnislegt — rétt eins og verið væri að slá í lítið mortél, en það gerir ekkert til, allir vita hvað það þýðir. I dag ætlar sonur hjónanna á Hellu að ganga að eiga stúlku úr Fjaðurey. Fólkið í forkirkjunni er allt á iði þar sem það stendur og hvíslast á. Konurnar eru rauðar og þrútnar, kjólarnir glansa og þær snúa stillilegum karlmönnunum til og frá. Friðlausar hendur kvennanna strjúka rykið af herðum þeirra og þeim er skipað að greiða sér og snýta — meðan enn er tími til. Klukkan hljóðnar og nú er stóra stundin runnin upp. Það heyrist skrjáf á loftinu og allt í einu er byrjað að spila á orgelið. Það hljómar eins og risastór harmóníka og það blæs og stynur — eins og maður með andateppu. Dyrnar opnast og þarna . . . Inn gengur stúlkan úr Fjaðurey eins og engill af himni, í síðum hvítum kjól og dregur á eftir sér brúðarslæðu. A höfðinu er hún með grænan krans og blóm í hendinni. Hún er lítil og nett, næstum eins og smástelpa. Aftur á móti er brúðguminn tröllslega vaxinn. Hann er með gríðarmiklar hendur og skórnir eru breiðir og illa burstaðir. A eftir brúðhjónunum kemur hópur hjóna. Bústnar konurnar taka undir arminn á uppábúnum mönnum sínum. Handleggirnir á þeim eru rauðir og æðaslitnir. En þarna eru líka falleg hjón. Nóra teygir sig 157
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.