Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 68

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1984, Qupperneq 68
Tímarit Máls og menningar IV A einum stað í bók sinni (bls. 22) vitnar Carol Clover í fræðimann sem sakaði Einar Ólaf Sveinsson um að hafa í greiningu sinni á byggingu Njáls sögu komið sér kirfilega fyrir báðum megin við hina fræðilegu girðingu („planting himself . . . massively on both sides of the critical fence“). Eg veit ekki hvort það eru heldur áhrif frá mínum gamla og góða kennara eða íslenskt, jafnvel skaftfellskt, sérkenni, þegar ég hef tilhneigingu til sömu viðleitni í mati mínu á þeim tveim ritum sem hér eru til umræðu. Eins og bókfestumenn hafa löngum bent á er sá hængur á öllum kenning- um um óskráðar íslendingasögur að þær eru ekki lengur til og því óhægt um vik að finna leiðir til að meta gildi kenninganna. Bóksögurnar eru hins vegar til og hljóta að vera verk rithöfunda. En kenning um ísjaka sem aðeins er miðuð við þann hluta hans sem stendur upp úr sjónum hlyti að vera röng, jafnvel þótt við hefðum engin tæki til að kanna það sem er neðansjávar. Vissulega er hægt að hugsa sér villukenningu um neðansjávarfyrirbæri sem ráði örlögum ísjakans, td. þá að hver ísjaki liggi á bakinu á hval sem syndi með hann um höfin, en nú vill svo til að út frá ljósmynd, sem aðeins sýnir þann hluta ísjakans sem stendur upp úr, er hægt að vita ýmislegt um þann hluta hans sem er niðri í sjónum. Sagnafræði verður aldrei eins nákvæm og hafísfræði, en hún þarf ekki heldur að byggja á einskærri hjáti-ú eins og kenningin um hvalinn. Ymislegt er vitað um munnlega frásagnarlist. Þótt varðveisla konungasagna sé með þeim hætti að alltaf hljóti að verða nokkur óvissa um þróun þeirra, er hægt að vita meira um hana en þróun annarra greina fornrar sagnaritunar. Þau dæmi sem við höfum um konunga- sögur frá 12. og 13. öld sýna að bókmenntaleg áhrif hafa verið mikilvæg í þróun þessarar greinar, og hér hefur Carol Clover aukið verulega við þekkingu okkar með riti sínu. En gildi hinna bókmenntasögulegu skýringa er takmarkað þegar kemur að bestu konungasögum, ritum Snorra. Við getum séð snilld hans sem sagnfræðings og rithöfundar í því hvernig hann vann úr heimildum sínum, en snilld Snorra er, þrátt fyrir allt, ekki einangrað fyrirbæri. Elstu Islendingasögur, td. Heiðarvíga saga, eru væntanlega eldri en rit Snorra, og sama má segja um margar listavel sagðar sögur eins og Færeyingasögu eða ýmsar frásagnir í Morkinskinnu. Ekkert þessara verka ber vitni um sömu snilld og Heimskringla, síst af öllu í því að setja saman langt verk úr sundurleitu efni, en frásögn einstakra atvika, jafnvel alllangra atvikakeðja, er oft mætavel gerð í þessum sögum. Nærtækasta skýringin á þeim blóma, sem verður í íslenskri sagnaritun á 13. öld, er farsæll samruni innlendrar sagnahefðar og þeirrar rithefðar sem vaxið hafði fram á 12. öld. Til þess að sá samruni gæti orðið þurftu vitaskuld 186
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.